Fara í efni

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd

30. fundur 19. desember 2024 kl. 14:00 - 14:20 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Sigurður Hauksson formaður
  • Eyrún Sævarsdóttir aðalm.
  • Elínborg Erla Ásgeirsdóttir aðalm.
  • Auður Björk Birgisdóttir 2. varam.
Starfsmenn
  • Sigfús Ólafur Guðmundsson verkefnastjóri
  • Heba Guðmundsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Sigfús Ólafur Guðmundsson verkefnastjóri
Dagskrá
Samþykkt var samhljóða í upphafi fundar að taka mál 2412161, 2412172 og 2412188 á dagskrá með afbrigðum.

1.Styrkbeiðni vegna jólaballs á Hofsósi

Málsnúmer 2411187Vakta málsnúmer

Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Völu Ófeigsdóttur fyrir hönd Byggjum upp Hofsós og nágrenni, dagsett 26.11.2024.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja jólaballið um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.

Auður Björk Birgisdóttir vék af fundi undir þessum lið.

2.Styrkbeiðni vegna jólaballs Kvenfélags Rípurhrepps

Málsnúmer 2411188Vakta málsnúmer

Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Rípurhrepps dagsett 27.11.2024.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja Kvenfélag Rípurhrepps um 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.

3.Styrkbeiðni vegna jólaballs í Melsgili

Málsnúmer 2412043Vakta málsnúmer

Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Staðarhrepps dagsett 04.12.2024.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja Kvenfélag Staðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.

4.Styrkbeiðni vegna jólaballs í Árgarði

Málsnúmer 2412143Vakta málsnúmer

Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Lýtingstaðarhrepps dagsett 16.12.2024.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja Kvenfélag Lýtingsstaðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.

Elínborg Ásgeirsdóttir vék af fundi undir þessum lið.

5.Styrkbeiðni vegna jólaballs Lionsklúbbs Sauðárkróks

Málsnúmer 2412188Vakta málsnúmer

Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Lionsklúbbi Sauðárkróks dagsett 17.12.2024.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja jólaballið um 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.

6.Styrkbeiðni vegna jólaballs á Ketilási

Málsnúmer 2412172Vakta málsnúmer

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Stefaníu Hjördísi Leifsdóttur vegna jólaballs Fljótamanna, dagsett 18.12.2024.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja jólaballið um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.

7.Styrkbeiðni vegna jólaballs í Héðinsminni

Málsnúmer 2412161Vakta málsnúmer

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Döllu Þórðardótur fyrir hönd Kvenfélags Akrahrepps, dagsett 17.12.2024, vegna jólaballs.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja jólaballið um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.

8.Sérstakt strandveiðigjald til hafna

Málsnúmer 2412114Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar bréf frá Fiskistofu, dagsett 9.12.2024, er varðar sérstakt strandveiðigjald til hafna 2024.

Fundi slitið - kl. 14:20.