Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Lýtingstaðarhrepps dagsett 16.12.2024.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja Kvenfélag Lýtingsstaðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
Elínborg Ásgeirsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja Kvenfélag Lýtingsstaðarhrepps um fjárhæð 60.000 kr. Tekið af málaflokki 05713.
Elínborg Ásgeirsdóttir vék af fundi undir þessum lið.