Fara í efni

Aðsóknartölur tjaldsvæða 2024

Málsnúmer 2501101

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 32. fundur - 20.03.2025

Lagðar fram aðsóknartölur fyrir tjaldsvæðin í Skagafirði árið 2024.
Heildar aðsókn allra tjaldsvæða í Skagafirði var 9.650 fyrir árið 2024 en var 11.129 fyrir árið 2023 en það ár var mikil aukning í gestafjölda.
Heildar aðsóknartölur eftir árum fyrir öll tjaldsvæði er eins og hér segir:
2024 - 9.650
2023 - 11.129
2022 - 7.168
2021 - 5.723
2020 - 4.246
2019 - 7.677