Erindisbréf fastanefnda 2025
Málsnúmer 2501189
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 131. fundur - 29.01.2025
Lögð fram drög að erindisbréfi byggðarráðs Skagafjarðar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlögð drög að erindisbréfi byggðarráðs Skagafjarðar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlögð drög að erindisbréfi byggðarráðs Skagafjarðar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Félagsmála- og tómstundanefnd - 30. fundur - 06.02.2025
Erindisbréf félagsmála- og tómstundanefndar lagt fram til kynningar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 36. fundur - 12.03.2025
Framlögð erindisbréf byggðarráðs, atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar, félagsmála- og tómstundanefndar, fræðslunefndar, landbúnaðar- og innviðanefndar og skipulagsnefndar. Um er að ræða erindisbréf sem hafa fengið umræðu í hverri nefnd fyrir sig og eru nú tekin til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Engin kvaddi sér hljóðs.
Erindisbréf fastanefnda borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Engin kvaddi sér hljóðs.
Erindisbréf fastanefnda borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir, fulltrúi Vg og óháðra óskar bókað:
Til viðbótar í erindisbréfi fyrir Fræðslunefnd Skagafjarðar komi eftirfarandi:
3. gr ? Hlutverk nefndarinnar
Fylgjast með og stuðla að því að skólar í sveitarfélaginu hafi aðgang að sérfræðiþjónustu.
Tillaga samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.