Fara í efni

Heimsóknir fræðslunefndar í leik- og grunnskóla Skagafjarðar vorið 2025

Málsnúmer 2502201

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 36. fundur - 27.02.2025

Fræðslunefnd fór í formlega ferð til að heimsækja allar skólastofnanir Skagafjarðar vorið 2023. Tímabært er að nefndin setji á dagskrá aðra slíka ferð nú í vor.
Fræðslunefnd samþykkir samhljóða að fela sviðsstjóra að finna hentugar dagsetningar í samráði við skólastjórnendur.