Forseti gerir tillögu um Arnar Bjarka Magnússon sem aðalmann í stjórn Norðurár bs í stað Sveins Þ. Finster Úlfarssonar. Einnig gerir forseti tillögu um að Sveinn Þ. Finster Úlfarsson verði varamaður Arnars Bjarka Magnússonar í stjórn Norðurár bs.
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast þeir því rétt kjörnir.
Aðrar tilnefningar bárust ekki og skoðast þeir því rétt kjörnir.