Fara í efni

Samráð; Drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um farsæld barna

Málsnúmer 2502269

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 136. fundur - 05.03.2025

Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 50/2025, "Drög að tillögu til þingsályktunar um stefnu um farsæld barna".

Umsagnarfrestur er til og með 12.03.2025.