Fara í efni

Styrkbeiðni vegna tónleika á Sæluviku

Málsnúmer 2503065

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 32. fundur - 20.03.2025

Tekin fyrir styrkbeiðni frá skagfirska tónlistarmanninum Atla Degi Stefánssyni, dagsett 5. mars 2025, vegna útgáfutónleika í Sæluviku.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd óskar Atla Degi til hamingju með útgáfuna og samþykkir samhljóða að styrkja útgáfutónleikana um 94 þúsund krónur til leigu á hljóðkerfi og hljóðmanni. Fjármagn tekið af styrktarlið Sæluviku, lið 0511.