Fara í efni

Stjórnsýsluskoðun Skagafjarðar 2024

Málsnúmer 2503107

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 140. fundur - 02.04.2025

Lögð fram skýrsla KPMG frá 24. mars 2025 þar sem farið er yfir niðurstöður stjórnsýsluskoðunar hjá sveitarfélaginu vegna ársins 2024.