Tekið fyrir erindi vegna Víkingsins 2025 sem fer fram 11. - 13. júní 2025. Leitað er að fjórum sveitarfélögum þar sem keppt yrði í 2 keppnisgreinum á hverjum stað. Með Víkingnum 2025 er verið að sameina Vestfjarðavíkinginn, Austfjarðatröllið og Norðurlands Jakann í eitt mót.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og samþykkir samhljóða að styrkja verkefnið ef keppnin verður haldin í Skagafirði um gistingu fyrir þátttakendur og starfsfólk Víkingsins ásamt einni máltíð.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og samþykkir samhljóða að styrkja verkefnið ef keppnin verður haldin í Skagafirði um gistingu fyrir þátttakendur og starfsfólk Víkingsins ásamt einni máltíð.