Fara í efni

Þakkar- og hvatningarbréf mennta- og barnamálaráðherra vegna fyrirlagnar PISA 2025

Málsnúmer 2503172

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 37. fundur - 10.04.2025

Lagt fram bréf frá mennta- og barnamálaráðuneyti, dagsett 13. mars 2025 þar sem þakkað er fyrir góða samvinnu við grunnskóla og tengiliði við undirbúning fyrirlagnar PISA 2025 og óskað eftir áframhaldandi góðu samstarfi við nemendur, starfsfólk grunnskóla, sveitarfélög og skólaþjónustu sveitarfélaga um þátttöku í PISA rannsókninni nú við upphaf fyrirlagnartímabilsins.
PISA 2025 hefur nú verið lögð fyrir í öllum grunnskólum Skagafjarðar.