Tekin fyrir styrkbeiðni frá Sögusetri íslenska hestsins dagsett 18.03.2025.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja Sögusetrið um 1.500.000 kr til starfseminnar á árinu 2025. Fjármunir teknir af málaflokki 05890.
Sigurður Hauksson vék af fundi undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir samhljóða að styrkja Sögusetrið um 1.500.000 kr til starfseminnar á árinu 2025. Fjármunir teknir af málaflokki 05890.
Sigurður Hauksson vék af fundi undir þessum lið.