Starfsmannafélag Vegagerðarinnar Norðursvæðis óskar eftir stækkun á frístundalóðinni Steinsstaðir lóð 1 sem nemur veginum sem liggur heim að bústaðnum um Steinsstaði lóð 2 þar sem félagið hefur óskað eftir að skila þeirra lóð aftur til sveitarfélagsins. Meðfylgjandi er yfirlitsmynd bústaður.PNG sem sýnir umbeðna lóðarstækkun.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðna lóðarstækkun og felur skipulagsfulltrúa að láta útbúa merkjalýsingu, nýtt lóðarblað og lóðarleigusamning við hluteigandi á kostnað umsækjenda.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðna lóðarstækkun og felur skipulagsfulltrúa að láta útbúa merkjalýsingu, nýtt lóðarblað og lóðarleigusamning við hluteigandi á kostnað umsækjenda.