Skipulagsnefnd
Dagskrá
1.Aðalskipulagsbreyting - Veitur á Sauðárkróki - VH-401
Málsnúmer 2406121Vakta málsnúmer
2.Aðalskipulagsbreyting - Hafnarsvæði - Sauðárkrókshöfn - H-401
Málsnúmer 2406119Vakta málsnúmer
Farið yfir innsendar umsagnir við kynningu tillögu á breytingu á aðalskipulagi fyrir "Hafnarsvæði, Sauðárkrókshöfn" sem var í kynningu dagana 15.01.2025- 28.02.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 816/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/816 .
Ein umsögn barst, sem gefur ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Ein umsögn barst, sem gefur ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
3.Athafnarsvæði - Sauðárkrókur - AT-403 - Deiliskipulag
Málsnúmer 2403135Vakta málsnúmer
Farið yfir innsendar umsagnir við vinnslutillögu fyrir "Sauðárkrókur athafnarsvæði AT-403" sem var í kynningu dagana 19.02.2025- 05.03.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 808/2024, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2024/808 .
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að fela skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram í samræmi við umræður fundarins.
4.Borgarmýri 1 og Borgarmýri 1A - Deiliskipulag
Málsnúmer 2412056Vakta málsnúmer
Farið yfir innsendar umsagnir við deiliskipulagstillögu fyrir "Borgarmýri 1 og 1A, Sauðárkróki" sem var í kynningu dagana 15.01.2025- 28.02.2025 í Skipulagsgáttinni mál nr. 39/2025, sjá tengil hér: https://skipulagsgatt.is/issues/2025/39/ .
Sjö umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn Skagafjarðar að samþykkja tillöguna að deiliskipulagi "Borgarmýri 1 og 1A, Sauðárkróki" og senda hana Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 1. mgr. 42. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Sjö umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn Skagafjarðar að samþykkja tillöguna að deiliskipulagi "Borgarmýri 1 og 1A, Sauðárkróki" og senda hana Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 1. mgr. 42. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
5.Hofsós - Skólagata - Túngata - Deiliskipulag
Málsnúmer 2407101Vakta málsnúmer
Lögð fram deiliskipulagstillaga sem uppdráttur ásamt greinargerð fyrir "Hofsós, Miðsvæði milli Túngötu og Skólagötu", dags. 20.03.2025, útgáfa 1.0, uppdráttur DS01, unnin af Ínu Björk Ársælsdóttur á Stoð ehf. verkfræðistofu.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa deiliskipulagstillöguna fyrir "Hofsós, Miðsvæði milli Túngötu og Skólagötu" í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa deiliskipulagstillöguna fyrir "Hofsós, Miðsvæði milli Túngötu og Skólagötu" í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
6.Hofsstaðasel L146407 - Fyrirspurn um stækkun byggingarreits gripahús
Málsnúmer 2502275Vakta málsnúmer
Þann 03. maí 2017 samþykkti skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar umsókn landeiganda Hofsstaðasels, landnr. 146407, um stofnun byggingarreits á landi jarðarinnar, staðfest í sveitarstjórn þann 08. maí 2017.
Bessi Freyr Vésteinsson og Sólrún Ingvadóttir, f.h. Sels ehf., þinglýsts eiganda jarðarinnar Hofsstaðasels, landnr. 146407, óska með eftir heimild til að stækka áður samþykktan byggingarreit um 1.775,6 m², skv. meðfylgjandi, hnitsettum afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 70670201 útg. 13. mars 2025. Afstöðuppdráttur var unnin á Stoð verkfræðistofu ehf. Reiturinn stækkar um 40 m til norðurs og um 2 m til austurs og vesturs við norðurenda núverandi byggingar.
Um er að ræða byggingarreit fyrir viðbyggingu núverandi fjósbyggingar sem byggð var árið 2019. Endanleg hönnun mannvirkis liggur ekki fyrir en hámarks byggingarmagn viðbyggingar verður 1.300 m² og verður byggingarhæð sú sama og núverandi byggingar.
Byggingarreitur, sem sótt er um, er á skilgreindu landbúnaðarsvæði nr. L-1 og L-3 í aðalskipulag Skagafjarðar 2020-2035. Reiturinn gengur inn á um 818 m² ræktaðs lands en er að öðru leyti í samræmi við ákvæði aðalskipulags um uppbyggingu á landbúnaðarsvæðum. Umrædd skerðing á ræktuðu landi hefur engin áhrif á búrekstrarskilyrði enda ræktað land jarðarinnar skráð 27 ha. Skerðingin er því um 0,3 %. Þá er það mat umsækjanda að stækkun til norðurs lágmarki áhrif uppbyggingar á aðra.
Áform uppbyggingar eru í samræmi við almenn ákvæði aðalskipulags um landnotkun á landbúnaðarsvæðum sem talin eru upp í kafla 12.4 greinargerðar þar sem um er að ræða byggingu í tengslum við aðra byggingu, þ.e.a.s. viðbyggingu, núverandi innviðir nýtast áfram, ekki er verið að fjölga byggingum og um er að ræða byggingu fyrir landbúnaðarstarfsemi sem er ekki líkleg til að hafa veruleg áhrif á mengun eða aðgengi. Jafnframt segir í sama kafla:
"Sveitarstjórn getur ákveðið að veita megi leyfi til byggingar á stökum byggingum sem tengjast starfsemi bújarðar án deiliskipulags, ef umfang og/eða aðstæður gefi tilefni til. Á það við þegar byggingaráform varða ekki hagsmuni annarra en umsækjandans, samrýmast landnotkun og yfirbragði svæðisins og hafa ekki neikvæð umhverfisáhrif."
Einnig kemur fram í umsókn að fyrirhuguð viðbygging fjósbyggingar sé grundvöllur starfsemi bújarðarinnar. Byggingaráform munu efla starfsemi á svæðinu og samrýmast núverandi landnotkun. Lögð verður áhersla á að áformuð viðbygging samrýmist yfirbragði og ásýnd svæðisins. Áhrif á umhverfi eru óveruleg umfram áhrif núverandi byggingar og verður hún í hvarfi fyrir Hofsstaðaseli landi, L179937, sem er jafnframt í um 360 m fjarlægð frá umbeðinni stækkun byggingarreits.
Fyrirliggur umsögn minjavarðar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn byggingarreit.
Bessi Freyr Vésteinsson og Sólrún Ingvadóttir, f.h. Sels ehf., þinglýsts eiganda jarðarinnar Hofsstaðasels, landnr. 146407, óska með eftir heimild til að stækka áður samþykktan byggingarreit um 1.775,6 m², skv. meðfylgjandi, hnitsettum afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 70670201 útg. 13. mars 2025. Afstöðuppdráttur var unnin á Stoð verkfræðistofu ehf. Reiturinn stækkar um 40 m til norðurs og um 2 m til austurs og vesturs við norðurenda núverandi byggingar.
Um er að ræða byggingarreit fyrir viðbyggingu núverandi fjósbyggingar sem byggð var árið 2019. Endanleg hönnun mannvirkis liggur ekki fyrir en hámarks byggingarmagn viðbyggingar verður 1.300 m² og verður byggingarhæð sú sama og núverandi byggingar.
Byggingarreitur, sem sótt er um, er á skilgreindu landbúnaðarsvæði nr. L-1 og L-3 í aðalskipulag Skagafjarðar 2020-2035. Reiturinn gengur inn á um 818 m² ræktaðs lands en er að öðru leyti í samræmi við ákvæði aðalskipulags um uppbyggingu á landbúnaðarsvæðum. Umrædd skerðing á ræktuðu landi hefur engin áhrif á búrekstrarskilyrði enda ræktað land jarðarinnar skráð 27 ha. Skerðingin er því um 0,3 %. Þá er það mat umsækjanda að stækkun til norðurs lágmarki áhrif uppbyggingar á aðra.
Áform uppbyggingar eru í samræmi við almenn ákvæði aðalskipulags um landnotkun á landbúnaðarsvæðum sem talin eru upp í kafla 12.4 greinargerðar þar sem um er að ræða byggingu í tengslum við aðra byggingu, þ.e.a.s. viðbyggingu, núverandi innviðir nýtast áfram, ekki er verið að fjölga byggingum og um er að ræða byggingu fyrir landbúnaðarstarfsemi sem er ekki líkleg til að hafa veruleg áhrif á mengun eða aðgengi. Jafnframt segir í sama kafla:
"Sveitarstjórn getur ákveðið að veita megi leyfi til byggingar á stökum byggingum sem tengjast starfsemi bújarðar án deiliskipulags, ef umfang og/eða aðstæður gefi tilefni til. Á það við þegar byggingaráform varða ekki hagsmuni annarra en umsækjandans, samrýmast landnotkun og yfirbragði svæðisins og hafa ekki neikvæð umhverfisáhrif."
Einnig kemur fram í umsókn að fyrirhuguð viðbygging fjósbyggingar sé grundvöllur starfsemi bújarðarinnar. Byggingaráform munu efla starfsemi á svæðinu og samrýmast núverandi landnotkun. Lögð verður áhersla á að áformuð viðbygging samrýmist yfirbragði og ásýnd svæðisins. Áhrif á umhverfi eru óveruleg umfram áhrif núverandi byggingar og verður hún í hvarfi fyrir Hofsstaðaseli landi, L179937, sem er jafnframt í um 360 m fjarlægð frá umbeðinni stækkun byggingarreits.
Fyrirliggur umsögn minjavarðar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn byggingarreit.
7.Sólheimagerði L146337 - Umsókn um stofnun byggingarreits
Málsnúmer 2503239Vakta málsnúmer
Eyþór Einarsson og Þórdís Sigurðardóttir, þinglýstir eigendur jarðarinnar Sólheimagerði, landnr.146337, óska eftir heimild til að stofna 2163,92m² byggingarreit um útihús á landi jarðarinnar,skv. meðfylgjandi, hnitsettum afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 75810101 útg. 11. mars 2025.
Afstöðuppdráttur var unnin á Stoð verkfræðistofu ehf. af Ínu Björk Ársælsdóttur.
Núverandi byggingar og áform:
Neðangreindir matshlutar eru innan byggingarreits:
Mhl040101 byggt 1948
Mhl050101 byggt 1948
Mhl070101 byggt 1939
Mhl090101 byggt 1948
Hlaða Mhl 07 0101, 182 m2, að stærð byggð árið 1939 sem áföst er núverandi útihúsi/fjárhúsi verður rifin. Á sama stað verður reist ný bygging sem notuð verður sem fjárhús og sauðburðaraðstaða. Fyrirhuguð bygging verður um 9 metrum breiðari til norðausturs og um einum metri hærri en núverandi bygging.
Byggingarreiturinn gengur ekki á ræktað land. Nýbyggingin verður að hámarki 500 m²að stærðog hámarkshæð frá gólfi í mæni verður 7 metrar.
Að loknum breytingum verður heildarbyggingarmagn innan reitsins að hámarki 800 m2 (Núverandi útihús: Mhl 04, 05 og 09, eru samtals 253,5 m2 að stærð skv. fasteignaskrá 2025).
Afstöðuuppdrátturinn gerir grein fyrir staðsetningu og meðfylgjandi ásýndarmynd sýnir áætlað útlit fyrirhugaðrar byggingar.
Skipulagsmál:
Byggingarreitur sem sótt er um, er innan landbúnaðarsvæðis í aðalskipulagi Akrahrepps 2010-2022. Ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið.
Eitt af markmiðum í aðalskipulaginu fyrir landbúnaðarsvæði er að áfram verði öflugur landbúnaður í sveitarfélaginu, í sátt við umhverfið. Byggingaráform eru í samræmi við ákvæði um landnotkun á landbúnaðarsvæðum sem talin eru upp í kafla 4.14 í greinargerð aðalskipulagsins þar sem kemur fram að aðalskipulag komi ekki í veg fyrir að einstakar nýbyggingar og breytingar á húsum á bújörðum. Fyrirhuguð bygging er viðbygging við núverandi fjárhús og byggð á grunni eldri byggingar. Núverandi innviðir nýtast áfram. Byggingaáformin skerða hvorki aðgengi né hafa veruleg ásýndaráhrif sem kunna að varða hagsmuni nærliggjandi landeigna. Lögð er áhersla á að áformuð viðbygging samrýmist yfirbragði og ásýnd svæðisins og hafi ekki neikvæð umhverfisáhrif.
Fyrirliggur umsögn minjavarðar þar sem farið er fram á að minjavörður verði kallaður á staðinn þegar að grafið verður frá húsinu.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn byggingarreit.
Afstöðuppdráttur var unnin á Stoð verkfræðistofu ehf. af Ínu Björk Ársælsdóttur.
Núverandi byggingar og áform:
Neðangreindir matshlutar eru innan byggingarreits:
Mhl040101 byggt 1948
Mhl050101 byggt 1948
Mhl070101 byggt 1939
Mhl090101 byggt 1948
Hlaða Mhl 07 0101, 182 m2, að stærð byggð árið 1939 sem áföst er núverandi útihúsi/fjárhúsi verður rifin. Á sama stað verður reist ný bygging sem notuð verður sem fjárhús og sauðburðaraðstaða. Fyrirhuguð bygging verður um 9 metrum breiðari til norðausturs og um einum metri hærri en núverandi bygging.
Byggingarreiturinn gengur ekki á ræktað land. Nýbyggingin verður að hámarki 500 m²að stærðog hámarkshæð frá gólfi í mæni verður 7 metrar.
Að loknum breytingum verður heildarbyggingarmagn innan reitsins að hámarki 800 m2 (Núverandi útihús: Mhl 04, 05 og 09, eru samtals 253,5 m2 að stærð skv. fasteignaskrá 2025).
Afstöðuuppdrátturinn gerir grein fyrir staðsetningu og meðfylgjandi ásýndarmynd sýnir áætlað útlit fyrirhugaðrar byggingar.
Skipulagsmál:
Byggingarreitur sem sótt er um, er innan landbúnaðarsvæðis í aðalskipulagi Akrahrepps 2010-2022. Ekki er í gildi deiliskipulag fyrir svæðið.
Eitt af markmiðum í aðalskipulaginu fyrir landbúnaðarsvæði er að áfram verði öflugur landbúnaður í sveitarfélaginu, í sátt við umhverfið. Byggingaráform eru í samræmi við ákvæði um landnotkun á landbúnaðarsvæðum sem talin eru upp í kafla 4.14 í greinargerð aðalskipulagsins þar sem kemur fram að aðalskipulag komi ekki í veg fyrir að einstakar nýbyggingar og breytingar á húsum á bújörðum. Fyrirhuguð bygging er viðbygging við núverandi fjárhús og byggð á grunni eldri byggingar. Núverandi innviðir nýtast áfram. Byggingaáformin skerða hvorki aðgengi né hafa veruleg ásýndaráhrif sem kunna að varða hagsmuni nærliggjandi landeigna. Lögð er áhersla á að áformuð viðbygging samrýmist yfirbragði og ásýnd svæðisins og hafi ekki neikvæð umhverfisáhrif.
Fyrirliggur umsögn minjavarðar þar sem farið er fram á að minjavörður verði kallaður á staðinn þegar að grafið verður frá húsinu.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja umbeðinn byggingarreit.
8.Miklihóll land (L196598) - Umsókn um nafnleyfi
Málsnúmer 2503112Vakta málsnúmer
Margrét Sigurmonsdóttir eigandi landsins Miklihóll land landnúmer L196598, fasteignanúmer eignar F2275553 óskar eftir nafnbreytingu á landinu, ásamt frístundahúsi sem byggt er árið 1991 og á landinu stendur.
Óskað er eftir því að nýtt nafn verði Miklihóll Eystri.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðið nafnleyfi.
Óskað er eftir því að nýtt nafn verði Miklihóll Eystri.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðið nafnleyfi.
9.Steinsstaðir lóð 2 - Beiðni um skil á frístundalóð
Málsnúmer 2503223Vakta málsnúmer
Starfsmannafélag Vegagerðarinnar Norðursvæðis óskar eftir að skila inn frístundalóðinni Steinsstaðir lóð 2.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða skil á lóðinni og mun lóðin vera auglýst til úthlutunar í samræmi við gildandi úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða skil á lóðinni og mun lóðin vera auglýst til úthlutunar í samræmi við gildandi úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
10.Steinsstaðir lóð 1 - Beiðni um lóðarstækkun
Málsnúmer 2503222Vakta málsnúmer
Starfsmannafélag Vegagerðarinnar Norðursvæðis óskar eftir stækkun á frístundalóðinni Steinsstaðir lóð 1 sem nemur veginum sem liggur heim að bústaðnum um Steinsstaði lóð 2 þar sem félagið hefur óskað eftir að skila þeirra lóð aftur til sveitarfélagsins. Meðfylgjandi er yfirlitsmynd bústaður.PNG sem sýnir umbeðna lóðarstækkun.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðna lóðarstækkun og felur skipulagsfulltrúa að láta útbúa merkjalýsingu, nýtt lóðarblað og lóðarleigusamning við hluteigandi á kostnað umsækjenda.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðna lóðarstækkun og felur skipulagsfulltrúa að láta útbúa merkjalýsingu, nýtt lóðarblað og lóðarleigusamning við hluteigandi á kostnað umsækjenda.
11.Umsókn um lóð fyrir dreifistöð við Sundlaug Sauðárkróks
Málsnúmer 2503224Vakta málsnúmer
RARIK óskar hér með eftir því að fá lóð undir dreifistöð á Sauðárkróki í nágreni við Sundlaug Sauðárkróks, í tengslum við styrkingu á dreifikerfi RARIK á Sauðárkróki.
Húsið sem ráðgert er að nota er af gerðinni Rafal áætluð stærð 3437x2237 mm.
Meðfylgjandi gögn:
- Teikning af staðsetningu lóðar sem sótt er um
- Teikning af fyrirhuguðu húsi fyrir dreifistöð
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að stofnuð verði lóð fyrir dreifistöð við Sundlaug Sauðárkróks og henni úthlutað til Rarik.
Húsið sem ráðgert er að nota er af gerðinni Rafal áætluð stærð 3437x2237 mm.
Meðfylgjandi gögn:
- Teikning af staðsetningu lóðar sem sótt er um
- Teikning af fyrirhuguðu húsi fyrir dreifistöð
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að stofnuð verði lóð fyrir dreifistöð við Sundlaug Sauðárkróks og henni úthlutað til Rarik.
12.Umsókn um lóð fyrir dreifistöð við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki
Málsnúmer 2503225Vakta málsnúmer
RARIK óskar hér með eftir því að fá lóð undir dreifistöð á Sauðárkróki í nágreni við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki, í tengslum við styrkingu á dreifikerfi RARIK á Sauðárkróki.
Húsið sem ráðgert er að nota er af gerðinni Rafal áætluð stærð 3437x2237 mm.
Meðfylgjandi gögn:
- Teikning af staðsetningu lóðar sem sótt er um
- Teikning af fyrirhuguðu húsi fyrir dreifistöð
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að stofnuð verði lóð fyrir dreifistöð við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki og henni úthlutað til Rarik. Jafnframt því að skýra lóðarmál Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og láta útbúa merkjalýsingu, lóðarblað og lóðarleigusamning.
Húsið sem ráðgert er að nota er af gerðinni Rafal áætluð stærð 3437x2237 mm.
Meðfylgjandi gögn:
- Teikning af staðsetningu lóðar sem sótt er um
- Teikning af fyrirhuguðu húsi fyrir dreifistöð
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að stofnuð verði lóð fyrir dreifistöð við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki og henni úthlutað til Rarik. Jafnframt því að skýra lóðarmál Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og láta útbúa merkjalýsingu, lóðarblað og lóðarleigusamning.
13.Sólgarðar í Fljótum - Sóti Lodge - Fyrirspurn um uppbyggingu hótels
Málsnúmer 2503237Vakta málsnúmer
Sigríður Ólafsdóttir, arkitekt fyrir hönd eigenda Sóta Lodge óskar eftir formlegu samtali við sveitarfélagið Skagafjörð vegna mögulegrar uppbyggingar á Sólgörðum í Fljótum.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að bjóða eigendum Sóta Lodge á fund skipulagsnefndar.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að bjóða eigendum Sóta Lodge á fund skipulagsnefndar.
14.Umsagnarbeiðni mál nr 0859 2024 í Skipulagsgátt, Skilgreining nýrra efnistökusvæða Breyting á aðalskipulagi Húnabyggðar
Málsnúmer 2407039Vakta málsnúmer
Húnabyggð hefur óskað eftir umsögn Skagafjarðar við eftirfarandi mál í Skipulagsgátt:
Skilgreining nýrra efnistökusvæða, nr. 0859/2024: Auglýsing tillögu (Breyting á aðalskipulagi). Breytingin er til komin vegna áforma Vegagerðarinnar að endurbyggja hluta Vatnsdalsvegar og hluta Svínvetningarbrautar en þær framkvæmdir eru í undirbúningi. Breyting á aðalskipulagi felast í því að þrjú (fimm) ný efnistökusvæði verða skilgreind í aðalskipulagi auk þess sem lýsing á einu efnistökusvæði breytist.
Kynningartími er frá 10.3.2025 til 24.4.2025. Sjá nánar á vef Skipulagsgáttarinnar mál nr. 859/2024 (https://skipulagsgatt.is/issues/2024/859).
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að ekki verði gerð athugasemd við aðalskipulagsbreytingu Húnabyggðar.
Skilgreining nýrra efnistökusvæða, nr. 0859/2024: Auglýsing tillögu (Breyting á aðalskipulagi). Breytingin er til komin vegna áforma Vegagerðarinnar að endurbyggja hluta Vatnsdalsvegar og hluta Svínvetningarbrautar en þær framkvæmdir eru í undirbúningi. Breyting á aðalskipulagi felast í því að þrjú (fimm) ný efnistökusvæði verða skilgreind í aðalskipulagi auk þess sem lýsing á einu efnistökusvæði breytist.
Kynningartími er frá 10.3.2025 til 24.4.2025. Sjá nánar á vef Skipulagsgáttarinnar mál nr. 859/2024 (https://skipulagsgatt.is/issues/2024/859).
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að ekki verði gerð athugasemd við aðalskipulagsbreytingu Húnabyggðar.
15.Blöndulína 3 - Bréf frá Draupni lögmannsstofu
Málsnúmer 2503050Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar bréf frá Draupni Lögmannsþjónustu "Andmæli landeigenda við áformum Landnets vegna Blöndulínu 3", dags. 28. febrúar 2025, sem sent var á bæði sveitarfélagið Skagafjörð og Landsnet með samhljóða afriti á hvorn aðila, móttekið þann 4. mars 2025. Þar kemur fram ítrekun á andmælum landeigenda eftirtalinna jarða við lagningu loftlínu Blöndulínu 3 um jarðir þeirra á svokallaðri Kiðaskarðsleið:
- Brúnastaðir, landnr. 146157
- Brúnastaðir 3, landnr. 220621
- Hvíteyrar, landnr. 146178
- Lækjargerði, landnr. 220303
- Laugamelur, landnr. 216379
- Litli-Dalur, landnr. 146204
- Starrastaðir, landnr. 146225
- Starrastaðir, landnr. 145226
Skipulagsnefnd bendir á að vinnslutillaga Aðalskipulags Skagafjarðar var samþykkt á 69. fundi skipulagnefndar Skagafjarðar þann 5. mars síðastliðinn og fór fyrir sveitarstjórn 12.03.2025 þar sem hún var einnig samþykkt.
Vinnslutillagan fór í formlegt auglýsinga- og umsagnarferli þann 13.03.2025 til og með 25.04.2025.
Nefndin bendir á að haldinn verður opinn kynningarfundur þann 2. apríl næstkomandi í Miðgarði í Varmahlíð.
Einnig bendir nefndin á að hægt er koma á framfæri umsögnum varðandi málið á skipulagsgáttinni undir málsnúmeri 613/2024 (https://skipulagsgatt.is/issues/2024/613).
- Brúnastaðir, landnr. 146157
- Brúnastaðir 3, landnr. 220621
- Hvíteyrar, landnr. 146178
- Lækjargerði, landnr. 220303
- Laugamelur, landnr. 216379
- Litli-Dalur, landnr. 146204
- Starrastaðir, landnr. 146225
- Starrastaðir, landnr. 145226
Skipulagsnefnd bendir á að vinnslutillaga Aðalskipulags Skagafjarðar var samþykkt á 69. fundi skipulagnefndar Skagafjarðar þann 5. mars síðastliðinn og fór fyrir sveitarstjórn 12.03.2025 þar sem hún var einnig samþykkt.
Vinnslutillagan fór í formlegt auglýsinga- og umsagnarferli þann 13.03.2025 til og með 25.04.2025.
Nefndin bendir á að haldinn verður opinn kynningarfundur þann 2. apríl næstkomandi í Miðgarði í Varmahlíð.
Einnig bendir nefndin á að hægt er koma á framfæri umsögnum varðandi málið á skipulagsgáttinni undir málsnúmeri 613/2024 (https://skipulagsgatt.is/issues/2024/613).
16.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 59
Málsnúmer 2503016FVakta málsnúmer
Lögð fram til kynningar fundargerð byggingarfulltrúa frá fundi nr. 59 þann 13.03.2025.
Fundi slitið - kl. 13:45.
Fimm umsagnir bárust, sem gefa ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að leggja til við sveitarstjórn að samþykkja ofangreinda aðalskipulagsbreytingingu og senda Skipulagsstofnun, sbr. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.