Fara í efni

Steinsstaðir lóð 2 - Beiðni um skil á frístundalóð

Málsnúmer 2503223

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 70. fundur - 21.03.2025

Starfsmannafélag Vegagerðarinnar Norðursvæðis óskar eftir að skila inn frístundalóðinni Steinsstaðir lóð 2.

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða skil á lóðinni og mun lóðin vera auglýst til úthlutunar í samræmi við gildandi úthlutunarreglur sveitarfélagsins.