Fara í efni

Beiðni um samstarf við samræmda úttekt vatnsveitna á Íslandi

Málsnúmer 2503240

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 23. fundur - 03.04.2025

Lögð fram beiðni frá Brunavarnasviði Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS), Félagi slökkviliðsstjóra á Íslandi (FSÍ) ásamt
Fagráði vatnsveitna SAMORKU, samtaka orku- og veitufyrirtækja á Íslandi varðandi þáttöku í samræmdri úttekt á slökkvivatni vatnsveitna á Íslandi.
Landbúnaðar og innviðanefnd samþykkir samhljóða að tilnefna Gunnar Björn Rögnvaldsson verkefnisstjóra hjá Skagafjarðarveitum sem tengilið.