Lagt fram til kynningar bréf frá Bjarmalandi félagi atvinnuveiðimanna í ref og mink þar sem lýst er áhyggjum af lágu tímakaupi við veiðarnar og leggja fram sínar hugmyndir um greiðslufyrirkomulag.
Landbúnaðar- og innviðanefnd þakkar fyrir ábendingarnar en minnir á að Skagafjörður hefur hækkað framlag sitt til veiðanna árlega, m.a. fyrir vetrarveidd dýr, ógotnar læður og útköll veiðimanna.
Landbúnaðar- og innviðanefnd þakkar fyrir ábendingarnar en minnir á að Skagafjörður hefur hækkað framlag sitt til veiðanna árlega, m.a. fyrir vetrarveidd dýr, ógotnar læður og útköll veiðimanna.