Umhverfisdagar Skagafjarðar 2025
Málsnúmer 2503347
Vakta málsnúmerLandbúnaðar- og innviðanefnd - 23. fundur - 03.04.2025
Landbúnaðar- og innviðanefnd samþykkir samhljóða að rætt verði við Fisk Seafood varðandi samstarf um umhverfisdaga Skagafjarðar. Með því og öflugu samstarfi við önnur fyrirtæki í héraðinu og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra mætti auka árangur umhverfisdaga enn frekar. Sviðstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs falið að vinna málið áfram.