Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd
Ár 1999, mánudaginn 16.08. kom Menningar, - íþrótta og æskulýðsnefnd saman í Stjórnsýsluhúsinu kl. 16.00.
Mætt voru: Ásdís Guðmundsdóttir, Gísli Gunnarsson, Jón Garðarsson, Sigurbjörg Guðjónsdóttir og Erna Rós Hafsteinsdóttir.
DAGSKRÁ:
- 6 mánaða uppgjör.
- Viðræður við Ómar Braga Stefánsson, varðandi starf Menningar-, íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.
AFGREIÐSLUR:
1. Formaður dreifði 6 mánaða uppgjörimenningar,-íþrótta og æskulýðsnefndar.
2. Ómar Bragi Stefánsson kom á fundinn til viðræðna um starf Menningar,-íþrótta og æskulýðsfulltrúa.
Ómar Bragi vék nú af fundi.
Formaður lagði til að Ómar Bragi yrði ráðinn í starfið og var það samþykkt samhljóða.
Fundargerð upplesin og samþykkt.