Menningar-, íþrótta- og æskulýðsnefnd
49. fundur haldinn í Höfðaborg á Hofsósi miðvikudaginn 19. apríl 2000 kl. 1300.
Mættir: Ásdís Guðmundsdóttir, Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Gísli Eymarsson, Jón Garðarsson, Helgi Thorarensen og Ómar Bragi Stefánsson.
DAGSKRÁ:
- Félagsheimilið Höfðaborg skoðað.
- Styrkir og styrkveitingar.
- Hússtjórn Félagsheimilisins Höfðaborgar.
AFGREIÐSLUR:
- Fundarmenn skoðuðu Félagsheimilið Höfðaborg undir leiðsögn Hreins Þorgilssonar húsvarðar.
- Nefndin afgreiddi eftirfarandi:
Styrkir til íþróttamála:
Eftirfarandi styrkbeiðnir hafa borist:
Umf. Tindastóll 10.000.000
Umf. Hjalti 400.000
Skíðafélag Fljótamanna 500.000
Bílaklúbbur Skagafjarðar 500.000
Hestamannafél. Léttfeti 250.000
Ungl.nefnd Golfkl. Skr. 250.000
Golfkl. Sauðárkróks 1.000.000
UMSS 2.000.000
UÍ Smári 1.000.000
Hestam.fél Svaði 500.000
Umf. Neisti 800.000
Hestam.fél Stígandi 150.000
Hestam.fél Stígandi 90.000
Gróska 450.000
Samþykkt eftirfarandi:
Umf. Tindastóll 5.000.000
Umf. Hjalti 140.000
Skíðafélag Fljótamanna Hafnað
Bílaklúbbur Skagafjarðar Frestað
Hestamannafél. Léttfeti 210.000
Ungl.nefnd Golfkl. Skr. Hafnað
Golfkl. Sauðárkróks 800.000
UMSS 1.000.000
UÍ Smári 350.000
Hestam.fél Svaði 150.000
Umf. Neisti 525.000
Hestam.fél Stígandi 210.000*
Gróska Frestað
Íþrótta- og æskulýðsmál óskipt:
Eftirfarandi styrkbeiðnir hafa borist:
Guðmundur Ingvi Einarsson
Knattspyrnuskóli Íslands 1.000.000
Knattsp.d. Tindastóls v/æf.ferðar
Frjálsíþr.d. Tindastóls v/æf.ferðar
Helgi Freyr Margeirsson
Fríður Finna Sigurðardóttir
Stúdentsefni 2000 135.588
Skagf.sveit v/Trölla 100.000*
Bridgefélag Sauðárkróks 227.000
Agnar Hermannss., Vilhjálmur Árnason
og Ægir Finnsson v/hljóðkerfis 500.000
Samþykkt eftirfarandi:
Guðmundur Ingvi Einarsson 15.000
Knattspyrnuskóli Íslands 400.000
Knattsp.d. Tindastóls v/æf.ferðar Hafnað
Frjálsíþr.d. Tindastóls v/æf.ferðar Hafnað
Helgi Freyr Margeirsson 15.000
Fríður Finna Sigurðardóttir Hafnað
Stúdentsefni 2000 Hafnað
Skagf.sveit v/Trölla 100.000
Bridgefélag Sauðárkróks 100.000
Agnar Hermannss., Vilhjálmur Árnason
og Ægir Finnsson v/hljóðkerfis Frestað
Menningarsjóður:
Eftirfarandi styrkbeiðnir hafa borist:
Alþýðulist 100.000
Leikfélag Sauðárkróks 458.000
Kammerkór (Hallgrímshópurinn) 80.000
Anna Sigríður Hróðmarsdóttir 200.000
Rósmundur Ingvarsson 100.000
Rökkurkórinn
Sögufélag Skagfirðinga 500.000
Kór Fjölbrautaskólans 100.000
Fjölbr.skóli v/Frakklandsferðar ma. 100.000 - 150.000
Viðar Hreinsson 150.000
Samb. Skagfirskra kvenna 100.000
Hólaskóli v/fræðsluefnis 100.000
Skotfélagið Ósmann 235.000
Vilborg Halldórsdóttir
Samþykkt eftirfarandi:
Alþýðulist 50.000
Leikfélag Sauðárkróks 500.000
Kammerkór (Hallgrímshópurinn) 50.000
Anna Sigríður Hróðmarsdóttir 50.000
Rósmundur Ingvarsson 100.000
Rökkurkórinn 100.000
Sögufélag Skagfirðinga 400.000*
Kór Fjölbrautaskólans Hafnað
Fjölbr.skóli v/Frakklandsferðar ma. 50.000
Viðar Hreinsson 150.000
Samb. Skagfirskra kvenna 50.000
Hólaskóli v/fræðsluefnis 100.000
Skotfélagið Ósmann Frestað
Vilborg Halldórsdóttir Frestað
Árið 2000:
Eftirfarandi styrkbeiðnir hafa borist:
Hólanefnd v/tónleikahalds 100.000
Samþykkt eftirfarandi:
Hólanefnd v/tónleikahalds 100.000
3. Nefndin samþykkir að ljúka framkvæmdum utanhúss við Félagsheimilið Höfðaborg og felur stjórn félagsheimilisins að láta bjóða verkið út.
Fundi slitið kl. 1715.