Fara í efni

Menningar- og kynningarnefnd

1. fundur 23. júní 2006

Menningar- og kynningarnefnd

Fundur 23. júní 2006

 
 
Menningar- og kynningarnefnd Sveitarfél. Skagafj. kom saman til fundar í Ráðhúsi, Skagf.braut 21, Skr. 23. júní 2006 kl. 11:30
 
Mættar voru:
Guðrún Helgadóttir og Hrund Pétursdóttir.  Elísabet Gunnarsdóttir boðaði forföll og Magnea Guðmundsdóttir varamaður hennar einnig.  Einnig voru mættir Margeir Friðriksson, starfandi sveitarstjóri og Áskell Heiðar Ásgeirsson, sviðsstjóri sem ritaði fundargerð.
 
Dagskrá:
 

  1. Skipting verka.

 
Afgreiðsla:
 
1.      Borin var upp tillaga um Guðrúnu Helgadóttur sem formann.
Tillagan samþykkt með tveim atkv.
 
Fram kom tillaga um Hrund Pétursdóttur sem varaformann.
Tillagan samþykkt með tveim atkv.
 
Borin upp tillaga um Elísabetu Gunnarsdóttur sem ritara.
Tillagan samþykkt með tveim atkv.
 
 
Fleira ekki gert og fundi slitið.