Menningar- og kynningarnefnd
Dagskrá
1.Kosning formanns Menningar- og kynningarnefndar
Málsnúmer 1006212Vakta málsnúmer
2.Kosningar varaformanns Menningar- og kynningarnefndar
Málsnúmer 1006213Vakta málsnúmer
Björg Baldursdóttir kom með tillögu um Sigríði Magnúsdóttur sem varaformann nefndarinnar, samþykkt samhljóða.
3.Kosning ritara Menningar- og kynningarnefndar
Málsnúmer 1006214Vakta málsnúmer
Björg Baldursdóttir kom með tillögu um Hrefnu Gerði Björnsdóttur sem ritara nefndarinnar, samþykkt samhljóða.
4.Staða verkefna á sviði Menningar- og kynningarnefndar
Málsnúmer 1006215Vakta málsnúmer
Áskell Heiðar Ásgeirsson og Guðrún Brynleifsdóttir fóru yfir stöðu helstu verkefna á sviði nefndarinnar og fjármál á þeim liðum fjárhagsáætlunar sem nefndin fer með.
Fundi slitið - kl. 14:40.
Sigríður Magnúsdóttir kom með tillögu um Björgu Baldursdóttur sem formann nefndarinnar, samþykkt samhljóða.