Fara í efni

Menningar- og kynningarnefnd

50. fundur 23. nóvember 2010 kl. 15:00 - 15:00 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2011 - Menningar- og kynningarnefnd

Málsnúmer 1011075Vakta málsnúmer

Farið yfir fyrstu drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 á þeim liðum sem Menningar- og kynningarnefnd fer með. Nefndin samþykkir að leggja til við Byggðarráð að rammi til Menningarmála verði hækkaður um fjórar milljónir. Þessi niðurstaða þýðir samt sem áður niðurskurð á málaflokknum um 4,2% frá áætlun þessa árs.

Fundi slitið - kl. 15:00.