Menningar- og kynningarnefnd
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2009 - Menningarmál
Málsnúmer 0809073Vakta málsnúmer
Lögð fram drög að fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 05 - menningarmál sem unnin eru af sviðsstjóra og forstöðumönnum safnanna.
2.Samningur um rekstur Bifrastar
Málsnúmer 0810047Vakta málsnúmer
Fjallað um endurnýjun á samningi milli Sveitarfélagsins og Króksbíós ehf. sem upphaflega var gerður árið 2006.
Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi og felur sviðsstjóra að ganga frá honum.
Nefndin samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi og felur sviðsstjóra að ganga frá honum.
3.Leiga á Skagaseli
Málsnúmer 0801095Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá Sigrúnu M. Gunnarsdóttur þar sem hún segir upp samningi við sveitarfélagið um rekstur Skagasels frá og með næstu áramótum.
Nefndin samþykkir uppsögnina, þakkar Sigrúnu samstarfið og óskar henni velfarnaðar.
Nefndin samþykkir uppsögnina, þakkar Sigrúnu samstarfið og óskar henni velfarnaðar.
Fundi slitið - kl. 15:00.