Fara í efni

Samgöngunefnd

3. fundur 29. júlí 2002 kl. 08:15 - 09:15 Ráðhúsið á Sauðárkróki

Ár 2002, mánudaginn 29. júlí kl. 0815, kom Samgöngunefnd saman til fundar í Ráðhúsinu.

Mættir voru: Brynjar Pálsson, Örn Þórarinsson, Valgerður Inga Kjartansdóttir, Hallgrímur Ingólfsson og Ársæll Guðmundsson, sveitarstjóri sem einnig ritaði fundargerð..

DAGSKRÁ: 

  1. Tilboð í þekjun og lagnir á Norðurgarði Sauðárkrókshafnar.
  2. Erindi um tímabundið stöðuleyfi fyrir skúr.
  3. Skemmdir á hafnargarðinu.  
  4. Styrkur til að bæta lendingaraðstöðu í Drangey.

AFGREIÐSLUR: 

1.  Lögð voru fram tilboð frá tilboðsgjöfum í verkið.

Tilboð bárust frá:

a. Trésmiðjan Borg ehf   kr. 29.875.820-

b. K-Tak ehf   kr. 26.740.330-

c. Elinn ehf  kr. 26.781.200-

d. G. Þorsteinsson kr. 22.026.860-

Kostnaður var áætlaður kr. 30.109.040-

Að mati loknu er ljóst að  tilboð frá G. Þorsteinsson er lægst og samþykkir samgöngunefnd að ganga að því tilboði.

2. Erindinu hafnað.       

3. Málið  lagt fram til kynningar.

4. Kynnt vilyrði Samgönguráðuneytisins til að láta kr. 4 milljónir af hendi til uppbyggingar á lendingaraðstöðu við Drangey.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 09:15

Brynjar Pálsson

Örn Þórarinsson

Valgerður Inga Kjartansdóttir

Hallgrímur Ingólfsson

Ársæll Guðmundsson