Samgöngunefnd
Þriðjudaginn 30. maí (2006) var samgöngunefnd saman komin til fundar í húsnæði Vegagerðarinnar, (Borgarsíðu 8, Skr.)
Mætt voru: Brynjar Pálsson, Örn Þórarinsson, Valgerður Kjartansdóttir, Hallgrímur Ingólfsson sviðsstjóri, Rúnar Pétursson og Guðmundur Ragnarsson frá Vegagerðinni.
Dagskrá:
- Gjaldskrárbreytingar v.Skagafjarðarhafnir
- Mengunarvarnarbúnaður á Sauðárkrókshöfn
- Staða framkvæmda
- Safnvegaframkvæmd 2006-2008
- Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Hafnarvörður lagði fram eftirfarandi tillögu:
Vigtunargjald |
pr. vigtun |
kr |
500,- |
Kranagjald |
pr. tonn |
kr |
250,- |
Vatnsgjald |
pr. löndun |
kr |
75,- |
Sorpgjald |
pr. mánuð |
kr |
300,- |
Milli kl. 17,00 og kl. 22,00 verði einnig innheimtir tveir tímar í næturvinnu.
Eftir kl. 22,00 til kl. 8,00 næsta dag, svo og laugardaga, sunnudaga og aðra helgidaga, ef nauðsynlegt reynist að ræsa út til vigtunar á þeim tíma, verði innheimtir 4 tímar í næturvinnu, samkvæmt gjaldskrá, sem deilist á milli báta séu fleiri en einn að landa á svipuðum tíma. Tillaga þessi á við báta undir 100 brúttótonnum.
Tillagan samþykkt.
2. Nefndin samþykkti að óska eftir viðræðum við slökkviliðsstjóra um mengunarvarnir við Sauðárkrókshöfn.
3. Hallgrímur fór yfir stöðu mála.
Dýpkun er lokið í smábátahöfn á Sauðárkróki og flotbryggjan kemur í næsta mánuði – verkið á áætlun.
4. Rúnar Pétursson fór yfir framkvæmdaskýrslur safnvega árið 2005.
Tekjur voru 20.399.000. Gjöld 13.269.000. Rekstrarafgangur 7.130.525 og færist hann til þessa árs. Þá gerði Rúnar eftirfarandi tillögu að Safnvegaáætlun ársins 2006:
Útgjöld: |
|
||
1. |
|
Mölburður í Fljótum |
2.000.000 |
2. |
|
Nýbýli við Sjávarborgarveg |
1.000.000 |
3. |
|
Bústaðavegur (ræsi v.Bakkakot) |
700.000 |
4. |
|
Mölburður – safnvegir við Skagafj.veg |
1.350.000 |
5. |
|
Heimreið að Sólgarðaskóla |
500.000 |
6. |
|
Heimreið að Sveinsstöðum |
3.500.000 |
7. |
|
Miðdalur - styrking og mölburður |
1.000.000 |
8. |
|
Heimreið að Hlíð, Hjaltadal |
1.300.000 |
9. |
|
Lónsvegur – styrking, mölburður |
500.000 |
10. |
|
Stekkjardalir – frágangur |
500.000 |
11. |
|
Heimreið að Sjónarhóli |
1.000.000 |
12. |
|
Stóra Gerði – mölburður, rykbinding |
1.000.000 |
13. |
|
Austurdalsvegur, sunnan Bústaða |
2.000.000 |
14. |
|
Húsabakkavegur – lagfæring, mölburður |
1.000.000 |
15. |
|
Ásgeirsbrekka – mölburður |
300.000 |
16. |
|
Keta, Hegranesi – styrking og mölburður |
800.000 |
17. |
|
Narfastaðir - styrking og mölburður |
800.000 |
18. |
|
Enni, Viðvíkursveit – styrking og mölburður |
1.000.000 |
19. |
|
Mýrarkot - ristahlið |
200.000 |
20. |
|
Stóra Seyla - ristahlið |
200.000 |
21. |
|
Stóra Holt - ristahlið |
200.000 |
22. |
|
Lónkot - ristahlið |
200.000 |
|
|
Óráðstafað |
2.494.000 |
|
|
Nýbyggingar samtals |
23.544.000 |
|
|
|
|
|
|
Almennt viðhald |
3.000.000 |
|
|
Heflun og bleyting |
2.000.000 |
|
|
Stikun |
800.000 |
|
|
Malarslitlög |
3.000.000 |
|
|
Viðhald samtals |
8.800.000 |
|
|
|
|
|
|
Umdæmisálag 5% |
1.617.000 |
|
|
Samtals |
33.961.000 |
Tekjur: |
|
||
|
|
Fjárveiting árið 2006 |
21.051.000 |
|
|
Inneign frá fyrri árum |
12.910.200 |
|
|
Samtals |
33.961.000 |
Ennfremur liggja fyrir nokkrar beiðnir sem bárust eftir að áætlunin var gerð og er Rúnari falið að svara þeim erindum sem borist hafa.
Á meðan fundurinn stóð yfir sat nefndin fund þar sem tilboð í gerð Þverárfjallsvegar voru opnuð.
Áætlunin borin upp og samþykkt samhljóða.
5. Önnur mál – engin.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 15,50.
Örn Þórarinsson, ritari
Valgerður Inga Kjartansdóttir
Brynjar Pálsson
Vígl. Rúnar Pétursson
Hallgrímur Ingólfsson
Guðmundur Ragnarsson