Fara í efni

Samstarfsnefnd með Akrahreppi

16. fundur 25. september 2012 kl. 16:00 - 18:00 í Varmahlíðarskóla
Nefndarmenn
  • Valdimar Óskar Sigmarsson aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
  • Agnar Gunnarsson oddviti Akrahrepps
  • Þorleifur Hólmsteinsson fulltrúi Akrahrepps
  • Ágúst Ólason skólastjóri
Fundargerð ritaði: Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri
Dagskrá

1.Náttúrugripasafn Varmahlíðarskóla

Málsnúmer 1209230Vakta málsnúmer

Samþykkt að fara í gegn um muni Náttúrugripasafns, meta ástand þess og farga því sem ónýtt er og hefur ekki söfnunargildi. Nefndin samþykkir að eftir að safnið hefur verið skoðað verður farið yfir málið á ný.

2.Beiðni um aukafjárveitingu v. tölvutenginga

Málsnúmer 1209231Vakta málsnúmer

Samstarfsnefnd samþykkir að heimila endurnýjun á tölvutengingum og tekið af viðhaldi tölvubúnaðar 04670.

3.Skólaakstur í út-Blönduhlíð

Málsnúmer 1112271Vakta málsnúmer

Umræður um skólaakstur 2013

Fundi slitið - kl. 18:00.