Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar
Fundur 13 - 27.11.2002
Ár 2002, miðvikudaginn 27. nóvember kl. 16 stóð Skipulags- og byggingarnefnd fyrir kynningarfundi um gerð Aðalskipulags fyrir Skagafjörð.Fundur 13 - 27.11.2002
Til fundar voru boðuð sveitarstjórnarfólk og nefndarfólk Sveitarfélagsins auk sviðstjóra.
Dagskrá fundarins var kynning á 2. tillögu að Aðalskipulagi fyrir Skagafjörð.
Að loknum inngangsorðum Bjarna Maronssonar formanns skipulags – og byggingarnefndar kynnti Árni Ragnarsson tillöguna og svaraði fyrirspurnum
Fundarlok 1830
Jón Örn Berndsen
ritari fundargerðar