Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar
Fundur 39 – 4. nóvember 2003
Fundur 39 – 4. nóvember 2003
Ár 2003, þriðjudaginn 4. nóvember kl. 1600, kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Aðalgötu 21 á Sauðárkróki á teiknistofu Arkitekts Árna ásamt Árna Ragnarssyni, arkitekt.
Mætt voru:
Bjarni Maronsson, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Jón Örn Berndsen, skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá:
Bjarni Maronsson setti fund og bauð velkomna fundarmenn.1. Skipulagsmál - Aðalskipulag
2. Önnur mál.
Afgreiðslur:
1. Skipulagsmál. Aðalskipulag
Rætt um skipulagið, tillögur og markmið.
2. Önnur mál – engin -.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 18
Jón Örn Berndsen
ritari fundargerðar