Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar
Ár 2005, þriðjudaginn 6. desember kl. 2000, kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar að Kaffi Króki við Aðalgötuna á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Bjarni Maronsson,Sigurbjörg Guðmundsdóttir , Gunnar Bragi Sveinsson , Jón Örn Berndsen skipulags – og byggingarfulltrúi,
Fundurinn var opinn kynningarfundur vegna vinnu við gerð Aðalskipulags fyrir Skagafjörð 2005-2017.
Að loknum inngangsorðum Bjarna Maronssonar formanns skipulags – og byggingarnefndar kynntuÁrni Ragnarsson og Páll Zophoníasson Aðalskipulags-tillöguna, fóru yfir tillögur og markmið og útskýrðu þann lagaramma sem aðalskipulag byggir á. Þá var ítarlega farið yfir sveitarfélagsuppdráttinn og þéttbýlisuppdrættina..
Að því loknu var orðið gefið laust og síðan svöruðu frummælendur og nefndarmenn fyrirspurnum.
Fleira ekki gert. Formaður sleit fundi og þakkaði fundarmönnum öllum góða fundarsetu.
Fundarlok 2230
Jón Örn Berndsen
ritari fundargerðar
Fundur 86 – 6. desember 2005.
Ár 2005, þriðjudaginn 6. desember kl. 2000, kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar að Kaffi Króki við Aðalgötuna á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Bjarni Maronsson,
Fundurinn var opinn kynningarfundur vegna vinnu við gerð Aðalskipulags fyrir Skagafjörð 2005-2017.
Að loknum inngangsorðum Bjarna Maronssonar formanns skipulags – og byggingarnefndar kynntu
Að því loknu var orðið gefið laust og síðan svöruðu frummælendur og nefndarmenn fyrirspurnum.
Fleira ekki gert. Formaður sleit fundi og þakkaði fundarmönnum öllum góða fundarsetu.
Fundarlok 2230
Jón Örn Berndsen
ritari fundargerðar