Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar
Ár 2006, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 1615 kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Bjarni Maronsson , Sigurbjörg Guðmundsdóttir , Gunnar Bragi Sveinsson og Jón Örn Berndsen skipulags – og byggingarfulltrúi,
Dagskrá:
1. Aðalskipulag Skagafjarðar 2005-2017
2. Önnur mál.
Bjarni Maronsson setti fund og bauð velkomna fundarmenn.
Afgreiðslur:
Eftirtöldum aðilum var skrifað og óskað var svara fyrir 14. janúar 2006:
Flugmálastjórn, Fornleifavernd ríkisins, Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra, Landbúnaðarráðuneyti, Samgöngunefnd Skagafjarðar, Siglingastofnun ríkisins, Skipulagsnefnd kirkjugarða, Umhverfisstofnun, Veðurstofu Íslands, Vegagerð ríkisins, Akrahreppi, Blönduósbæ, Bólstaðarhlíðarhreppi, Dalvíkurbyggð, Héraðsnefnd Austur- Húnvetninga, Héraðsnefnd Eyjafjarðar, Hörgárbyggð, Höfðahreppi, Ólafsfjarðarbæ, Samtökum sveitrafélaga á Norðurlandi vestra, Siglufjarðarbæ og Skagabyggð.
Svarbréf hefur borist frá eftirtöldum aðilum:
Flugmálastjórn, Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra, Landbúnaðarráðuneyti, Siglingastofnun ríkisins, Skipulagsnefnd kirkjugarða, Umhverfisstofnun, Veðurstofu Íslands, Vegagerð ríkisins, Blönduósbæ, Héraðsnefnd Austur Húnvetninga, Héraðsnefnd Eyjafjarðar, Hörgárbyggð og Skagabyggð.
Athugasemdir og ábendingar við Aðalskipulagstillöguna gerðu eftirtaldir:
Flugmálastjórn, Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra, Siglingastofnun ríkisins, Veðurstofa Íslands, Vegagerð ríkisins, Blönduósbær, Héraðsnefnd Austur- Húnvetninga og Skagabyggð.
Skipulags- og byggingarnefnd er í meginatriðum sammála þeim ábendingum og tillögum sem borist hafa og felur skipulags- og byggingarfulltrúa og skipulagsráðgjöfum að taka tillit til þessa við gerð lokatillögu að Aðalskipulagi Skagafjarðar 2005-2017.
Fulltrúar Bólstaðarhlíðarhrepps komu til fundar við skipulags- og byggingarfulltrúa vegna aðalskipulagsvinnunnar og gerði skipulags- og byggingafulltrúi grein fyrir þeim fundi.
Bólhlíðingar, eins og Skagabyggð, Blönduósbær og Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga, gera fyrirvara um að sýslumörk milli Austur Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu kunni á nokkrum stöðum að vera óviss.
Ábendingar við Aðalskipulagstillöguna bárust frá safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga, og hefur þegar verið tekið tillit til þeirra við tillögugerðina.
Skipulags- og byggingarnefnd ákveður að funda næst um Aðalskipulagstillöguna fimmtudaginn 2. mars kl 16:00 og felur formanni að leita eftir því að halda sameiginlegan fund skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar þriðjudaginn 7. mars kl 1615
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl 1908
Jón Örn Berndsen, ritari fundargerðar.
Fundur 93– 22. febrúar 2006.
Ár 2006, miðvikudaginn 22. febrúar kl. 1615 kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Dagskrá:
1. Aðalskipulag Skagafjarðar 2005-2017
2. Önnur mál.
Afgreiðslur:
- Aðalskipulag Skagafjarðar 2005- 2017.
Eftirtöldum aðilum var skrifað og óskað var svara fyrir 14. janúar 2006:
Flugmálastjórn, Fornleifavernd ríkisins, Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra, Landbúnaðarráðuneyti, Samgöngunefnd Skagafjarðar, Siglingastofnun ríkisins, Skipulagsnefnd kirkjugarða, Umhverfisstofnun, Veðurstofu Íslands, Vegagerð ríkisins, Akrahreppi, Blönduósbæ, Bólstaðarhlíðarhreppi, Dalvíkurbyggð, Héraðsnefnd Austur- Húnvetninga, Héraðsnefnd Eyjafjarðar, Hörgárbyggð, Höfðahreppi, Ólafsfjarðarbæ, Samtökum sveitrafélaga á Norðurlandi vestra, Siglufjarðarbæ og Skagabyggð.
Svarbréf hefur borist frá eftirtöldum aðilum:
Flugmálastjórn, Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra, Landbúnaðarráðuneyti, Siglingastofnun ríkisins, Skipulagsnefnd kirkjugarða, Umhverfisstofnun, Veðurstofu Íslands, Vegagerð ríkisins, Blönduósbæ, Héraðsnefnd Austur Húnvetninga, Héraðsnefnd Eyjafjarðar, Hörgárbyggð og Skagabyggð.
Athugasemdir og ábendingar við Aðalskipulagstillöguna gerðu eftirtaldir:
Flugmálastjórn, Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra, Siglingastofnun ríkisins, Veðurstofa Íslands, Vegagerð ríkisins, Blönduósbær, Héraðsnefnd Austur- Húnvetninga og Skagabyggð.
Skipulags- og byggingarnefnd er í meginatriðum sammála þeim ábendingum og tillögum sem borist hafa og felur skipulags- og byggingarfulltrúa og skipulagsráðgjöfum að taka tillit til þessa við gerð lokatillögu að Aðalskipulagi Skagafjarðar 2005-2017.
Fulltrúar Bólstaðarhlíðarhrepps komu til fundar við skipulags- og byggingarfulltrúa vegna aðalskipulagsvinnunnar og gerði skipulags- og byggingafulltrúi grein fyrir þeim fundi.
Bólhlíðingar, eins og Skagabyggð, Blönduósbær og Héraðsnefnd Austur-Húnvetninga, gera fyrirvara um að sýslumörk milli Austur Húnavatnssýslu og Skagafjarðarsýslu kunni á nokkrum stöðum að vera óviss.
Ábendingar við Aðalskipulagstillöguna bárust frá safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga, og hefur þegar verið tekið tillit til þeirra við tillögugerðina.
Skipulags- og byggingarnefnd ákveður að funda næst um Aðalskipulagstillöguna fimmtudaginn 2. mars kl 16:00 og felur formanni að leita eftir því að halda sameiginlegan fund skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar þriðjudaginn 7. mars kl 1615
- Önnur mál. – engin
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl 1908
Jón Örn Berndsen, ritari fundargerðar.