Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar
Fundur 102 - 23.06.2006.
____________________________________________________________________________
Ár 2006, föstudaginn 23. júní kl.0830, kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Einar E. Einarsson, Páll Dagbjartsson, Svanhildur Guðmundsdóttir, Margeir Friðriksson starfandi sveitarstjóri og Jón Örn Berndsen, skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. Kosning formanns
2. Kosning varaformanns
3. Kosning ritara
4. Starfshættir Skipulags- og byggingarnefndar.
5. Önnur mál.
Afgreiðslur:
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 0940
Jón Örn Berndsen, ritari fundargerðar.
Fundur 102 - 23.06.2006.
____________________________________________________________________________
Ár 2006, föstudaginn 23. júní kl.0830, kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Einar E. Einarsson, Páll Dagbjartsson, Svanhildur Guðmundsdóttir, Margeir Friðriksson starfandi sveitarstjóri og Jón Örn Berndsen, skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá:
1. Kosning formanns
2. Kosning varaformanns
3. Kosning ritara
4. Starfshættir Skipulags- og byggingarnefndar.
5. Önnur mál.
Afgreiðslur:
- Margeir Friðriksson setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Óskaði hann eftir tilnefningu um formann. Fram kom tillaga um Einar E. Einarsson. Tillagan samþykkt.
- Tillaga kom fram um að Svanhildur Guðmundsdóttir yrði varaformaður nefndarinnar. Tillagan samþykkt.
- Tillaga kom fram um Pál Dagbjartsson sem ritara. Tillagan samþykkt.
- Starfshættir Skipulags- og byggingarnefndar.
- Önnur mál. Engin.
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 0940
Jón Örn Berndsen, ritari fundargerðar.