Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar
Fundur 121 – 17. apríl 2007.
____________________________________________________________________________
Ár 2007, þriðjudaginn 17. apríl kl.1415 kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Einar E. Einarsson, Páll Dagbjartsson, Svanhildur Guðmundsdóttir,Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi og Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa og Óskar S. Óskarsson slökkviliðsstjóri.
Dagskrá :
1. Lindargötuflóðið 15. apríl 2007
2. Efra-Haganes 1 – Frístundahús – umsókn um byggingarleyfi.
3. Kleifatún 1 - 3 – umsókn um byggingarleyfi.
4. Kleifatún 13- 15 – umsókn um byggingarleyfi.
5. Sauðármýri 1 – umsókn um byggingarleyfi.
6. Hópsver í landi Ysta-Mós - umsókn um byggingarleyfi.
7. Lóð við Borgarteig, Flokka - umsókn um byggingarleyfi.
8. Borgarteigur 5 - umsókn um byggingarleyfi.
9. Hraun í Sléttuhlíð - umsókn um byggingarleyfi.
10. Flæðagerði 33 – lóðarumsókn.
11. Bræðraá í Hrollleifsdal – umsókn um landskipti.
12. Álftagerði – umsókn um landskipti.
13. Sjólagnir á Hafnarsvæðinu – umsókn um framkvæmdaleyfi – frá Umhv- og samg. Nefnd
14. Önnur mál.
Einar Einarsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Afgreiðslur:
1. Aurflóð í Lindargötu 15. apríl 2007. Jón Örn gerði grein fyrir atburðum sunnudagsins 15. apríl en um kl 9 um morguninn féll mikið aurflóð í Lindargötunni. Ástæða þessa mikla flóðs, sem olli tjóni á amk 7 húsum við götuna, var að fallpípa að Gönguskarðsárvirkjun brast með ofangreindum afleiðingum. Einnig gerði Jón grein fyrir því hreinsunarátaki sem í gangi er í dag.
2. Lóð úr Efra-Haganesi I – umsókn um byggingarleyfi. Björk Jónsdóttir kt. 150851-4919 eigandi lóðar með landnúmerið 209138 úr jörðinni Efra Haganesi I í Fljótum, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á framangreindri lóð. Framlagðir uppdrættir dagsettir 29. mars 2007, gerðir af Braga Frey Bragasyni byggingarfræðingi kt. 160268-5069. Jafnframt er sótt um leyfi til að nefna húsið Bjarkarás. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
3. Kleifatún 1 – 3, Sauðárkróki. Þórður Eyjólfsson kt 220627-4469 Hásæti 11b, Sauðárkróki sækir, fh. Búhölda hsf. kt. 630500-2140, um leyfi Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til að byggja parhús á lóðinni nr, 1 – 3 við Kleifatún, samkvæmt framlögðum aðaluppdráttum gerðum af Almennu verkfræðistofunni hf. Akranesi og dagsettir eru 20.03.2007. Erindið samþykkt.
4. Kleifatún 13 – 15, Sauðárkróki. Erindið var áður á dagskrá nefndarinnar 20. mars sl. Þórður Eyjólfsson kt 220627-4469 Hásæti 11b, Sauðárkróki sækir, fh. Búhölda hsf. kt. 630500-2140, um leyfi Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til að byggja parhús á lóðinni nr, 13 – 15 við Kleifatún, samkvæmt framlögðum aðaluppdráttum gerðum af Almennu verkfræðistofunni hf. Akranesi og dagsettir eru 01.03.2007. Erindið samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að skrifa stjórn Búhölda hsf varðandi hús Búhölda og einsleitni þeirra m.a í litavali og útliti.
5. Sauðármýri 1, Sauðárkróki. Eigendur og prókúruhafar lögaðilans Loga sf. kt. 440269-0529 Borgarmýri 1, Sauðárkróki, sækja með bréfi dagsettu 13. apríl 07, um leyfi til að byggja við iðnaðarhúsnæði sem stendur á lóðinni nr. 1 við Sauðármýri. Fyrirhugað er að byggja 69,7 m² viðbyggingu norðan við húsið, einnig óskað heimildar til að breyta útliti hússins og felst breytingin í að setja innkeyrsluhurð á verkstæði merkt C á aðaluppdrætti.
Einnig er óskað heimildar til að skipta húsnæðinu í tvo séreignarhluta, þ.e.a.s. húshluti merktur verkstæði A, á aðaluppdrætti verði gerður að sér veðandlagi.
Framlagðir uppdrættir dagsettir 27.03.2007, gerðir af Guðmundi Þór Guðmundssyni byggingarfræðingi. Erindinu frestað og byggingarfulltrúa falið að afla nánari upplýsinga hjá umsækjanda.
6. Ysti-Mór í Fljótum lóð, landnúmer 146832. Haraldur Hermannsson kt. 220723-5739 sækir um leyfi til að byggja við sumarhús sitt, Hópsver, í landi Ysta-Mós í Fljótum. Viðbyggingin er sýnd á meðfylgjandi aðaluppdráttum gerðum af Birni Helgasyni byggingarfræðingi Teiknistofunni Óðinstorgi, 7 Reykjavík og eru þeir dagsettir 27.12.2006. Erindið samþykkt.
7. Flokka ehf. - umsókn um byggingarleyfi. Ómar Kjartansson, eigandi og prókúruhafi lögaðilans Flokku ehf. kt. 410606-0460 Ártúni 13, Sauðárkróki, sækir með bréfi dagsettu 13. apríl 2007, um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði á lóð sem fyrirtækinu var úthlutað á fundi skipulags- og byggingarnefndar 3. apríl sl. við Borgarteig. Framlagðir aðaluppdrættir dagsettir 13.04.2007 gerðir af Stoð ehf. Verkfræðistofu, Magnúsi Ingvarssyni byggingarfræðingi. Samþykkt að vísa erindinu til umsagnar heilbrigðiseftirlits, vinnueftirlits og slökkviliðsstjóra.
8. Borgarteigur 5 - umsókn um byggingarleyfi. Baldur Haraldsson kt. 250562-4039, eigandi og prókúruhafi lögaðilans Hendils ehf. kt, 670502-2440 Furuhlíð 6, Sauðárkróki ogBragi Þór Haraldsson kt. 080353-4219, Furuhlíð 3, Sauðárkróki, sækja með bréfi dagsettu 13. apríl 2007, um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 5 við Borgarteig. Framlagðir aðaluppdrættir dagsettir 13.04.2007 gerðir af Stoð ehf. Verkfræðistofu, Braga Þór Haraldssyni. Erindið samþykkt með fyrirvara um samþykki hlutaðeigandi umsagnaraðila..
9. Hraun í Sléttuhlíð – umsókn um byggingarleyfi. Magnús Pétursson kt. 200256-5739, eigandi jarðarinnar Hrauns í Sléttuhlíð, sækir, með bréfi dagsettu 12. apríl 2007, um leyfi til að byggja 256,20 m² vélageymslu í landi jarðarinnar samkvæmt meðfylgjandi yfirlits- og afstöðuuppdrætti sem dagsettur er 10. apríl 2007, gerður af Stoð ehf. Verkfræðistofu, Braga Þór Haraldssyni. Varðandi erindið þá samþykkir skipulags- og byggingarnefnd að óska eftir meðmælum Skipulagsstofnunar með veitingu leyfis sbr. 3. tl. Bráðabirgðaákvæða skipulags- og byggingarlaga.
10. Flæðagerði 33 – lóðarumsókn. Hilmar H. Aadnegard kt. 031061-4829 til heimilis að Dalatúni 13, Sauðárkróki sækir um lóðina nr. 33 við Flæðagerði á Sauðárkróki til að byggja hesthús á lóðinni. Erindið samþykkt.
11. Bræðraá í Hrollleifsdal – umsókn um landskipti. Sigurður Aadnegard kt. 091249-2869, Pétur Vopni Sigurðsson kt. 010473-3819 og Sveinn S Pétursson kt. 250148-4889, þinglýstir eigendur jarðarinnar Bræðraár landnúmer 146512, sækja, með bréfi dagsettu 5. apríl 2007, um heimild skipulags- og byggingarnefndar til að skipta 7,9 ha landspildu út úr landi Bræðraár, samkvæmt meðfylgjandi yfirlits/afstöðuuppdrætti, dagsettum 4. apríl 2007, gerðum af Stoð ehf. Verkfræðistofu, Braga Þór Haraldssyni. Landið sem um ræðir er ætlað til borunar eftir heitu vatni og byggingu dæluhúsa fyrir Skagafjarðarveitur. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146512. Erindið samþykkt.
12. Álftagerði – umsókn um landskipti. Gísli Pétursson kt. 060851-4099 og Ingibjörg Sigfúsdóttir kt. 200353-2509, þinglýstir eigendur jarðarinnar Álftagerðis 1, landnúmer 146014, sækja, með bréfi dagsettu 26. mars 2007, um heimild skipulags- og byggingarnefndar til að skipta 11.494,6 m² landspildu út úr landi Álftagerðis 1, samkvæmt meðfylgjandi yfirlits og afstöðuuppdrætti, dagsettum 16. janúar 2007, gerðum af Stoð ehf. Verkfræðistofu, Braga Þór Haraldssyni. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146014. Erindið samþykkt.
13. Sjólagnir á Hafnarsvæðinu – umsókn um framkvæmdaleyfi – frá Umhverfis og samgöngunefnd. Bréf Skagafjarðarveitna dagsett 23. mars 2007. Skagafjarðarveitur sækja um leyfi til að leggja sjóleiðslu frá “sjótökuholum” á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki að rækjuverksmiðjunni Dögun samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti sem gerður er af Stoð ehf. verkfræðistofu og dagsettur er 13.03.2007. Framkvæmdaleyfi veitt.
14. Önnur mál.
· Sigríður Jóhannsdóttir, þinglýstur eigandi jarðarinnar Skuggabjarga í Deildardal, Skagafirði, landnúmer 146587, sækir hér með um, með vísan til IV. kafla Jarðalaga nr. 81 frá 9. júní 2004, heimild Skipulags- og bygginganefndar og Sveitastjórnar Skagafjarðar til að skipta 23.000,0 m² lóð út úr framangreindri jörð.
Lóðin sem um ræðir er ætluð fyrir skilarétt og til umráða fyrir upprekstrarfélag Deildardals og er hún nánar tilgreind og hnitasett á meðfylgjandi yfirlits og afstöðuuppdrætti sem gerður er af Hjalta Þórðarsyni landfræðingi, Hólum í Hjaltadal, dagsett í júlí 2006. Erindið samþykkt.
· Skipulagsdagar 2007 – Einar gerði grein fyrir fundinum.
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl.16 10
Jón Örn Berndsen,
ritari fundargerðar.
Fundur 121 – 17. apríl 2007.
____________________________________________________________________________
Ár 2007, þriðjudaginn 17. apríl kl.1415 kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Einar E. Einarsson, Páll Dagbjartsson, Svanhildur Guðmundsdóttir,
Dagskrá :
1. Lindargötuflóðið 15. apríl 2007
2. Efra-Haganes 1 – Frístundahús – umsókn um byggingarleyfi.
3. Kleifatún 1 - 3 – umsókn um byggingarleyfi.
4. Kleifatún 13- 15 – umsókn um byggingarleyfi.
5. Sauðármýri 1 – umsókn um byggingarleyfi.
6. Hópsver í landi Ysta-Mós - umsókn um byggingarleyfi.
7. Lóð við Borgarteig, Flokka - umsókn um byggingarleyfi.
8. Borgarteigur 5 - umsókn um byggingarleyfi.
9. Hraun í Sléttuhlíð - umsókn um byggingarleyfi.
10. Flæðagerði 33 – lóðarumsókn.
11. Bræðraá í Hrollleifsdal – umsókn um landskipti.
12. Álftagerði – umsókn um landskipti.
13. Sjólagnir á Hafnarsvæðinu – umsókn um framkvæmdaleyfi – frá Umhv- og samg. Nefnd
14. Önnur mál.
Einar Einarsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Afgreiðslur:
1. Aurflóð í Lindargötu 15. apríl 2007. Jón Örn gerði grein fyrir atburðum sunnudagsins 15. apríl en um kl 9 um morguninn féll mikið aurflóð í Lindargötunni. Ástæða þessa mikla flóðs, sem olli tjóni á amk 7 húsum við götuna, var að fallpípa að Gönguskarðsárvirkjun brast með ofangreindum afleiðingum. Einnig gerði Jón grein fyrir því hreinsunarátaki sem í gangi er í dag.
2. Lóð úr Efra-Haganesi I – umsókn um byggingarleyfi. Björk Jónsdóttir kt. 150851-4919 eigandi lóðar með landnúmerið 209138 úr jörðinni Efra Haganesi I í Fljótum, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á framangreindri lóð. Framlagðir uppdrættir dagsettir 29. mars 2007, gerðir af Braga Frey Bragasyni byggingarfræðingi kt. 160268-5069. Jafnframt er sótt um leyfi til að nefna húsið Bjarkarás. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.
3. Kleifatún 1 – 3, Sauðárkróki. Þórður Eyjólfsson kt 220627-4469 Hásæti 11b, Sauðárkróki sækir, fh. Búhölda hsf. kt. 630500-2140, um leyfi Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til að byggja parhús á lóðinni nr, 1 – 3 við Kleifatún, samkvæmt framlögðum aðaluppdráttum gerðum af Almennu verkfræðistofunni hf. Akranesi og dagsettir eru 20.03.2007. Erindið samþykkt.
4. Kleifatún 13 – 15, Sauðárkróki. Erindið var áður á dagskrá nefndarinnar 20. mars sl. Þórður Eyjólfsson kt 220627-4469 Hásæti 11b, Sauðárkróki sækir, fh. Búhölda hsf. kt. 630500-2140, um leyfi Skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar til að byggja parhús á lóðinni nr, 13 – 15 við Kleifatún, samkvæmt framlögðum aðaluppdráttum gerðum af Almennu verkfræðistofunni hf. Akranesi og dagsettir eru 01.03.2007. Erindið samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að skrifa stjórn Búhölda hsf varðandi hús Búhölda og einsleitni þeirra m.a í litavali og útliti.
5. Sauðármýri 1, Sauðárkróki. Eigendur og prókúruhafar lögaðilans Loga sf. kt. 440269-0529 Borgarmýri 1, Sauðárkróki, sækja með bréfi dagsettu 13. apríl 07, um leyfi til að byggja við iðnaðarhúsnæði sem stendur á lóðinni nr. 1 við Sauðármýri. Fyrirhugað er að byggja 69,7 m² viðbyggingu norðan við húsið, einnig óskað heimildar til að breyta útliti hússins og felst breytingin í að setja innkeyrsluhurð á verkstæði merkt C á aðaluppdrætti.
Einnig er óskað heimildar til að skipta húsnæðinu í tvo séreignarhluta, þ.e.a.s. húshluti merktur verkstæði A, á aðaluppdrætti verði gerður að sér veðandlagi.
Framlagðir uppdrættir dagsettir 27.03.2007, gerðir af Guðmundi Þór Guðmundssyni byggingarfræðingi. Erindinu frestað og byggingarfulltrúa falið að afla nánari upplýsinga hjá umsækjanda.
6. Ysti-Mór í Fljótum lóð, landnúmer 146832. Haraldur Hermannsson kt. 220723-5739 sækir um leyfi til að byggja við sumarhús sitt, Hópsver, í landi Ysta-Mós í Fljótum. Viðbyggingin er sýnd á meðfylgjandi aðaluppdráttum gerðum af Birni Helgasyni byggingarfræðingi Teiknistofunni Óðinstorgi, 7 Reykjavík og eru þeir dagsettir 27.12.2006. Erindið samþykkt.
7. Flokka ehf. - umsókn um byggingarleyfi. Ómar Kjartansson, eigandi og prókúruhafi lögaðilans Flokku ehf. kt. 410606-0460 Ártúni 13, Sauðárkróki, sækir með bréfi dagsettu 13. apríl 2007, um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði á lóð sem fyrirtækinu var úthlutað á fundi skipulags- og byggingarnefndar 3. apríl sl. við Borgarteig. Framlagðir aðaluppdrættir dagsettir 13.04.2007 gerðir af Stoð ehf. Verkfræðistofu, Magnúsi Ingvarssyni byggingarfræðingi. Samþykkt að vísa erindinu til umsagnar heilbrigðiseftirlits, vinnueftirlits og slökkviliðsstjóra.
8. Borgarteigur 5 - umsókn um byggingarleyfi. Baldur Haraldsson kt. 250562-4039, eigandi og prókúruhafi lögaðilans Hendils ehf. kt, 670502-2440 Furuhlíð 6, Sauðárkróki og
9. Hraun í Sléttuhlíð – umsókn um byggingarleyfi. Magnús Pétursson kt. 200256-5739, eigandi jarðarinnar Hrauns í Sléttuhlíð, sækir, með bréfi dagsettu 12. apríl 2007, um leyfi til að byggja 256,20 m² vélageymslu í landi jarðarinnar samkvæmt meðfylgjandi yfirlits- og afstöðuuppdrætti sem dagsettur er 10. apríl 2007, gerður af Stoð ehf. Verkfræðistofu, Braga Þór Haraldssyni. Varðandi erindið þá samþykkir skipulags- og byggingarnefnd að óska eftir meðmælum Skipulagsstofnunar með veitingu leyfis sbr. 3. tl. Bráðabirgðaákvæða skipulags- og byggingarlaga.
10. Flæðagerði 33 – lóðarumsókn. Hilmar H. Aadnegard kt. 031061-4829 til heimilis að Dalatúni 13, Sauðárkróki sækir um lóðina nr. 33 við Flæðagerði á Sauðárkróki til að byggja hesthús á lóðinni. Erindið samþykkt.
11. Bræðraá í Hrollleifsdal – umsókn um landskipti. Sigurður Aadnegard kt. 091249-2869, Pétur Vopni Sigurðsson kt. 010473-3819 og Sveinn S Pétursson kt. 250148-4889, þinglýstir eigendur jarðarinnar Bræðraár landnúmer 146512, sækja, með bréfi dagsettu 5. apríl 2007, um heimild skipulags- og byggingarnefndar til að skipta 7,9 ha landspildu út úr landi Bræðraár, samkvæmt meðfylgjandi yfirlits/afstöðuuppdrætti, dagsettum 4. apríl 2007, gerðum af Stoð ehf. Verkfræðistofu, Braga Þór Haraldssyni. Landið sem um ræðir er ætlað til borunar eftir heitu vatni og byggingu dæluhúsa fyrir Skagafjarðarveitur. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146512. Erindið samþykkt.
12. Álftagerði – umsókn um landskipti. Gísli Pétursson kt. 060851-4099 og Ingibjörg Sigfúsdóttir kt. 200353-2509, þinglýstir eigendur jarðarinnar Álftagerðis 1, landnúmer 146014, sækja, með bréfi dagsettu 26. mars 2007, um heimild skipulags- og byggingarnefndar til að skipta 11.494,6 m² landspildu út úr landi Álftagerðis 1, samkvæmt meðfylgjandi yfirlits og afstöðuuppdrætti, dagsettum 16. janúar 2007, gerðum af Stoð ehf. Verkfræðistofu, Braga Þór Haraldssyni. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146014. Erindið samþykkt.
13. Sjólagnir á Hafnarsvæðinu – umsókn um framkvæmdaleyfi – frá Umhverfis og samgöngunefnd. Bréf Skagafjarðarveitna dagsett 23. mars 2007. Skagafjarðarveitur sækja um leyfi til að leggja sjóleiðslu frá “sjótökuholum” á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki að rækjuverksmiðjunni Dögun samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti sem gerður er af Stoð ehf. verkfræðistofu og dagsettur er 13.03.2007. Framkvæmdaleyfi veitt.
14. Önnur mál.
· Sigríður Jóhannsdóttir, þinglýstur eigandi jarðarinnar Skuggabjarga í Deildardal, Skagafirði, landnúmer 146587, sækir hér með um, með vísan til IV. kafla Jarðalaga nr. 81 frá 9. júní 2004, heimild Skipulags- og bygginganefndar og Sveitastjórnar Skagafjarðar til að skipta 23.000,0 m² lóð út úr framangreindri jörð.
Lóðin sem um ræðir er ætluð fyrir skilarétt og til umráða fyrir upprekstrarfélag Deildardals og er hún nánar tilgreind og hnitasett á meðfylgjandi yfirlits og afstöðuuppdrætti sem gerður er af Hjalta Þórðarsyni landfræðingi, Hólum í Hjaltadal, dagsett í júlí 2006. Erindið samþykkt.
· Skipulagsdagar 2007 – Einar gerði grein fyrir fundinum.
Fleira ekki gert, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl.16 10
Jón Örn Berndsen,
ritari fundargerðar.