Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar
Fundur 135 – 8. nóvember 2007.
____________________________________________________________________________
Ár 2007, fimmtudaginn 8. nóvember kl 1700 kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Einar E. Einarsson, Svanhildur Guðmundsdóttir, Gísli Sigurðsson ogJón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi og Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa.
Dagskrá :
1. Fjárhagsáætlun 2008
2. Önnur mál.
Einar Einarsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Afgreiðslur:
Fleira ekki gert
Fundi slitið kl. 1827
Jón Örn Berndsen ,
ritari fundargerðar.
Fundur 135 – 8. nóvember 2007.
____________________________________________________________________________
Ár 2007, fimmtudaginn 8. nóvember kl 1700 kom Skipulags- og byggingarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Mætt voru:
Einar E. Einarsson, Svanhildur Guðmundsdóttir, Gísli Sigurðsson og
Dagskrá :
1. Fjárhagsáætlun 2008
2. Önnur mál.
Einar Einarsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
Afgreiðslur:
- Fjárhagsáætlun 2008. Skipulags- og byggingarmál liður 09 lagður fram til umræðu. Jón Örn fór yfir áætlunina. Niðurstöðutölur eru gjöld kr. 63.455.503.- og tekjur kr. 6.992.000.-. Heildarútgjöld kr. 56.463.503.- Samþykkt að vísa 09- liðnum með þessari afgreiðslu til byggðarráðs.
- Önnur mál
Fleira ekki gert
Fundi slitið kl. 1827
ritari fundargerðar.