Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

250. fundur 14. nóvember 2013 kl. 15:30 - 16:30 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Viggó Jónsson formaður
  • Gísli Sigurðsson ritari
  • Gísli Árnason aðalm.
  • Árni Gísli Brynleifsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarnefndar vegna 2014

Málsnúmer 1310341Vakta málsnúmer

Fjárhagsáætlun 2013. Skipulags- og byggingarmál liður 09 lagður fram til umræðu. Jón Örn fór yfir áætlunina. Heildarútgjöld kr. 44.191.818.- Þessum lið vísað til byggðarráðs til afgreiðslu.

2.Lýtingsstaðir lóð 1 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1311081Vakta málsnúmer

Sveinn Guðmundsson kt. 250749-2959 eigandi landsins Lýtingsstaðir lóð 1, landnúmer 219794 sækir um að fá samþykktan byggingarreit fyrir gestahús á lóðinni. Framlagður hnitsettur yfirlits-og afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Braga Þór Haraldssyni gerir grein fyrir fyrirhugaðri framkvæmd. Uppdrátturinn er í verki númer 7207, dagsettur 7. nóvember 2013. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umsagnir hlutaðeigandi liggja fyrir.

3.Brimnes 146404 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1311075Vakta málsnúmer

Halldór Steingrímsson kt. 010355-5599, eigandi jarðarinnar Brimnes landnr. 146404, óskar heimildar skipulags- og byggingarnefndar til að fjarlægja húsbyggingu af lóð Árskóla við Freyjugötu 25 á Sauðárkróki, landnr. 143369. Einnig sótt um að flytja húsið á byggingarreit í landi Brimness, þar verði það skráð aðstöðuhús. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Hnitsettur afstöðuuppdráttur, nr. S-101, dags. 2. nóv. 2013. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að afgreiða erindið þegar umsagnir hlutaðeigandi liggja fyrir.

4.Háahlíð 15 - Lóðarmál

Málsnúmer 1311090Vakta málsnúmer

Ásta Björg Pálmadóttir kt.040764-2839 og Þór Jónsson kt. 111161-4029 þinglýstir lóðarhafar lóðarinnar númer 15 við Háuhlíð, landnr. 143441, á Sauðárkróki, sækja til skipulags-og byggingarnefndar um breytingu á afmörkun lóðarinnar. Framlögð gögn unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu dagsett 04.10.2013 gera grein fyrir umbeðnum breytingum. Einnig skrifa undir erindið Ásgeir Björgvin Einarsson kt. 180257-5359 og Sigríður Elín Þórðardóttir kt. 091060-3109 lóðarhafar lóðarinnar númer 13 við Háuhlíð, landnr. 143439. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að ganga frá gögnum varðandi breytingu lóðarinnar.

5.Háahlíð 13 - Lóðarmál

Málsnúmer 1311091Vakta málsnúmer

Ásgeir Björgvin Einarsson kt. 180257-5359 og Sigríður Elín Þórðardóttir kt. 091060-3109 þinglýstir lóðarhafar lóðarinnar númer 113 við Háuhlíð, landnr. 143439, á Sauðárkróki, sækja til skipulags-og byggingarnefndar um breytingu á afmörkun lóðarinnar. Framlögð gögn unnin á Stoð ehf. verkfræðistofu dagsett 04.10.2013 gera grein fyrir umbeðnum breytingum. Einnig skrifa undir erindið Ásta Björg Pálmadóttir kt.040764-2839 og Þór Jónsson kt. 111161-4029, lóðarhafar lóðarinnar númer 15 við Háuhlíð, landnr. 143441. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt. Skipulags-og byggingarfulltrúa falið að ganga frá gögnum varðandi breytingu lóðarinnar.

6.Syðra-Skörðugil land 188285 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1311096Vakta málsnúmer

Einar Eðvald Einarsson kt. 0201714059 sækir fh. Urðarkattar ehf. kt. 6112993119, um leyfi til að byggja 1076 m² minkaskála og hesthús á jörðinni Syðra-Skörðugil land, landnr. 188285. Fyrir liggur deiliskipulag Árna Ragnarssonar arkitekts dagsett 30.5.2006. Skipulagið var til umfjöllunar í skipulags-og byggingarnefnd 9. júní og sveitarstjórn 20. júní 2006. Framlagðir uppdrættir gerðir á Byggingarþjónustu Bændasamtaka Íslands af Magnúsi Sigsteinssyni og eru þeir dagsettir 31.10.2013.

7.Vestari-Hóll 146916 - Umsókn um niðurrif mannvirkja.

Málsnúmer 1311101Vakta málsnúmer

Bryndís Héðinsdóttir kt. 060659-3629 og Sigmundur Magnússon kt. 140284-2389 sækjaum að fá að rífa fjárhús sem standa á jörðinni Vestari-Hóli, landnúmer 146916. Húsið sem um ræðir er matshluti 09 á jörðinni með fastanúmerið 214-4447, 59,1 m², byggt átið 1970.
Erindið samþykkt.

8.Hraun 145889 - Tilkynning um niðurrif mannvirkja

Málsnúmer 1311085Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Gunnar Rögnvaldsson kt. 031067-3919 tilkynnir 7. nóvember 2013 um niðurrif hesthúss sem verið hafði í hans eigu og stóðu á jörðinni Hrauni á Skaga. Matshluti 23, fastanúmer. 213-9572.

Fundi slitið - kl. 16:30.