Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

282. fundur 29. janúar 2016 kl. 08:30 - 09:00 í Ráðhúsi, Skagf.braut 17-21
Nefndarmenn
  • Viggó Jónsson formaður
  • Ásmundur Jósef Pálmason varaform.
  • Guðni Kristjánsson áheyrnarftr.
  • Hildur Þóra Magnúsdóttir ritari
Starfsmenn
  • Jón Örn Berndsen byggingarfulltrúi
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
Fundurinn er sameiginlegur fundur Skipulags- og byggingarnefndar og Umhverfis- og samgöngunefndar.

1.Sauðárkrókshöfn - Deiliskipulag 2016

Málsnúmer 1601211Vakta málsnúmer

Farið yfir fyrirliggjandi skipulagstillögur af Sauðárkrókshöfn. Samþykkt að vinna nýtt deiliskipulag af höfninni og sviðstjóra veitu- og framkvæmdasviðs og skipulags-og byggingarfulltrúa falið að hefja þá vinnu.

Fundi slitið - kl. 09:00.