Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
1.Skagfirðingabraut 51-Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1605124Vakta málsnúmer
2.Ríp 3 146397 - Umsókn um byggingarreit og byggingarleyfi
Málsnúmer 1606230Vakta málsnúmer
Halldór Gunnlaugsson þinglýstur eigandi að jörðinni Ríp 3 í Hegranesi (landareign 146397) sækir um leyfi til að stofna byggingarreit fyrir gestahúsi á landi jarðarinnar. Byggingarreiturinn er sýndur á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti sem gerður er af Sólveigu Olgu Sigurðardóttur kt: 311273-3109. Uppdrátturinn ber heitið Ríp 3, Hegranesi 146397, Afstöðumynd byggingarreits Gestahús 1. Dagsetning uppdráttar 04.07.2016. Einnig er í umsókninni óskað eftir byggingaleyfi fyrir gestahúsi á byggingarreitnum. Umsögn Minjavarða Norðurlands vestra liggur fyrir. Minjastofnun Íslands samþykkir byggingarreit sem sýndur er á uppdrætti og dagsettur er 04.07.2016, en fer fram á að fornleifaeftirlit fari fram þegar tekið er fyrir grunni hússins. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir framlagðan afstöðuuppdrátt með fyrrgreindum skilyrðum minjavarðar.
3.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 28
Málsnúmer 1605020FVakta málsnúmer
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, 28. fundur, haldinn mánudaginn 6. júní 2016, lagður fram til kynningar.
4.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 29
Málsnúmer 1606008FVakta málsnúmer
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, 29. fundur, haldinn miðvikudaginn 15. júní 2016, lagður fram til kynningar.
5.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 30
Málsnúmer 1606013FVakta málsnúmer
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, 30. fundur, haldinn föstudaginn 24. júní 2016, lagður fram til kynningar.
6.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 31
Málsnúmer 1606019FVakta málsnúmer
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, 31. fundur, haldinn miðvikudaginn 29. júní 2016, lagður fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 10:15.
Skipulags- og byggingarnefnd áréttar að fyrirhuguð bygging sé ekki í samræmi við fyrirliggjandi deiliskipulag. Ný tillaga að deiliskipulagi lóðanna Skagfirðingabraut 51 og Ártorg 1 er nú í auglýsingarferli samkvæmt skipulagslögum nr 123/2010.
Af ofangreindum ástæðum frestar skipulags- og byggingarnefnd afgreiðslu málsins þar til nýtt staðfest deiliskipulag liggur fyrir.