Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
Fundurinn er kynningarfundur sem til er boðið öllum fulltrúum í sveitarstjórn.
1.Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar
Málsnúmer 1701316Vakta málsnúmer
Farið var yfir vinnuferlið varðandi breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 og þær breytingar sem gerðar hafa verið á tillögunni að teknu tilliti til athugasemda og ábendinga sem fram komu í kynningarferlinu. Stefán Gunnar Thors skipulagsráðgjafi hjá VSÓ ráðgjöf annaðist kynninguna fh. skipulagsnefndar.
Fundi slitið - kl. 16:45.