Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
1.Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar - Endurskoðun
Málsnúmer 1812032Vakta málsnúmer
Fundurin var haldinn í Árskóla á Sauðárkróki og var vinnufundur með nemendum 7. og 9. bekkjar Árskóla, Grunnskólans austan vatna og Varmahlíðarskóla vegna vinnu við endurskoðun Aðalskipulags Sveitarfélagsins Skagafjarðar til amk. næstu 12 ára. Unnið var með spurningar um samfélag, menntun og atvinnu, umhverfi og sjálfbærni. Tilgangurinn að fá nýjar og ferska hugmyndir frá ungu kynslóðinni sem sannarlega komu fram á fundinum. Nemendum og kennurum sérstaklega þökkuð þáttakan og góðan fund.
Stefán Gunnar Thors frá VSÓ ráðgjöf sat fundinn.
Fundi slitið - kl. 12:15.