Vinnufundur um endurskoðun Aðalskipulags Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 Skipulagsnefnd mætti til fundar að Sæmundargötu 7 á Sauðárkróki. Mættir á fundinn f.h. ferðaþjónustuaðila í Skagafirði, Evelyn Ýr Kuhne. Þá mættu f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar þau Sigfús Ólafur Guðmundsson Verkefnastjóri, atvinnu-kynningar og menningarmála og Heba Guðmundsdóttir Verkefnastjóri. Skipulagsnefndarmenn mættir, Einar E. Einarsson, Regína Valdimarsdóttir, Álfhildur Leifsdóttir og Axel Már Sigurbjörnsson, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi auk skipulagsráðgjafa Stefáni Gunnari Thors sem var tengdur fjarfundabúnaði.
Farið var yfir eftirfarandi: Uppbygging ferðaþjónustu. Áherslur í ferðaþjónustu. Styrkleikar/sérstaða og tækifæri í ferðaþjónsustu. Áhugaverðir áningarstaðir. Uppbygging ferðamannastaða. Merkingar og uppbygging vega og aðkomu. Hvað þarf til að ferðaþjónsuta haldi áfram að dafna.
Skipulagsnefnd mætti til fundar að Sæmundargötu 7 á Sauðárkróki.
Mættir á fundinn f.h. ferðaþjónustuaðila í Skagafirði, Evelyn Ýr Kuhne.
Þá mættu f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar þau Sigfús Ólafur Guðmundsson Verkefnastjóri, atvinnu-kynningar og menningarmála og Heba Guðmundsdóttir Verkefnastjóri.
Skipulagsnefndarmenn mættir, Einar E. Einarsson, Regína Valdimarsdóttir, Álfhildur Leifsdóttir og Axel Már Sigurbjörnsson, Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi auk skipulagsráðgjafa Stefáni Gunnari Thors sem var tengdur fjarfundabúnaði.
Farið var yfir eftirfarandi:
Uppbygging ferðaþjónustu.
Áherslur í ferðaþjónustu.
Styrkleikar/sérstaða og tækifæri í ferðaþjónsustu.
Áhugaverðir áningarstaðir.
Uppbygging ferðamannastaða.
Merkingar og uppbygging vega og aðkomu.
Hvað þarf til að ferðaþjónsuta haldi áfram að dafna.