Skipulags- og byggingarnefnd
381. fundur
30. júní 2020 kl. 20:00 - 22:00
í Höfðaborg, Hofsósi
Nefndarmenn
- Einar Eðvald Einarsson formaður
- Regína Valdimarsdóttir varaform.
- Álfhildur Leifsdóttir ritari
- Sveinn Þ. Finster Úlfarsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
- Rúnar Guðmundsson skipulagsfulltrúi
- Ingibjörg Huld Þórðardóttir
- Jóhanna Ey Harðardóttir
- Axel Kárason
- Ólafur Bjarni Haraldsson Gestur
- Jón Daníel Jónsson varam.
- Alex Már Sigurbjörnsson varam. áheyrnarftr.
- Svavar Atli Birgisson slökkviliðsstjóri
- Stefán Vagn Stefánsson Gestur
- Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
- Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
- Jón Örn Berndsen skipulagsfulltrúi
- Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður skipulagsfulltrúa
- Viggó Jónsson varam.
- Bjarni Jónsson Gestur
- Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
- Valdimar Óskar Sigmarsson varam.
- Gísli Sigurðsson Gestur
Fundargerð ritaði:
Rúnar Guðmundsson
skipulagsfulltrúi
Dagskrá
1.Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 - Endurskoðun
Málsnúmer 1812032Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 22:00.
Í framhaldi af samþykkt sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar um að kynna drög að vinnslutillögu fyrir íbúum og öðrum hagsmunaaðilum, var haldinn íbúafundur/kynningarfundur í félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi, þann 30.6.2020.
Stefán Gunnar Thors skipulagsráðgjafi frá VSO ráðgjöf fór yfir helstu breytingar og nýjar áherlslur í nýrri skipulagstilögu. Nokkur fjöldi mætti og urðu ágætis umræður við framkomnum tillögum. Skrifaðar voru niður athugasemdir og ábendingar um hin ýmsu mál er koma til með að nýtast við framvindu og framhald á vinnslutillögunni.