Lögð er fram skipulagstillaga til kynningar skv. 2. mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er unnin af VSO Ráðgjöf ehf. Skipulags- og byggingarnefnd leggur nú fram til kynningar fyrir íbúa í Skagafirði og aðra sem áhuga hafa á málinu, vinnslutillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi Sveitarfélgasins Skagafjarðar 2020-2035.
Í framhaldi af samþykkt sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar um að kynna drög að vinnslutillögu fyrir íbúum og öðrum hagsmunaaðilum, var haldinn íbúafundur/kynningarfundur í Húsi Frítímans að Sæmunargötu 7, á Sauðárkróki, þann 30.6.2020. Stefán Gunnar Thors skipulagsráðgjafi frá VSO ráðgjöf, fór yfir helstu breytingar og nýjar áherlslur í nýrri skipulagstilögu. Nokkur fjöldi mætti og urðu ágætis umræður við framkomnum tillögum. Skrifaðar voru niður athugasemdir og ábendingar um hin ýmsu mál er koma til með að nýtast við framvindu og framhald á vinnslutillögunni.
Í framhaldi af samþykkt sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar um að kynna drög að vinnslutillögu fyrir íbúum og öðrum hagsmunaaðilum, var haldinn íbúafundur/kynningarfundur í Húsi Frítímans að Sæmunargötu 7, á Sauðárkróki, þann 30.6.2020. Stefán Gunnar Thors skipulagsráðgjafi frá VSO ráðgjöf, fór yfir helstu breytingar og nýjar áherlslur í nýrri skipulagstilögu. Nokkur fjöldi mætti og urðu ágætis umræður við framkomnum tillögum. Skrifaðar voru niður athugasemdir og ábendingar um hin ýmsu mál er koma til með að nýtast við framvindu og framhald á vinnslutillögunni.