Fulltrúar VSÓ ráðgjafar lögðu fram viðbrögð við athugasemdum Skipulagsstofnunar við tillögu að Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035. Breytingar á tillögu felast fyrst og fremst í að skerpt er á stefnu í ákveðnum málaflokkum, nánari útfærslu varðandi landnotkunarflokka, vegi í náttúru Íslands og efnisnámur/efnistökusvæði. Nefndin fellst á viðbrögðin og felur skipulagsfulltrúa að senda bréf til þeirra aðila sem leita þarf umsagna hjá. Jafnframt er skipulagsfulltrúa og VSÓ ráðgjöf falið að vinna áfram að úrvinnslu athugasemda Skipulagsstofnunar í samræmi við ákvarðanir nefndarinnar.
Nefndin fellst á viðbrögðin og felur skipulagsfulltrúa að senda bréf til þeirra aðila sem leita þarf umsagna hjá.
Jafnframt er skipulagsfulltrúa og VSÓ ráðgjöf falið að vinna áfram að úrvinnslu athugasemda Skipulagsstofnunar í samræmi við ákvarðanir nefndarinnar.