Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

158. fundur 30. október 2008 kl. 09:00 að Löngumýri, Skag.
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag Skagafjarðar

Málsnúmer 0808033Vakta málsnúmer

Aðalskipulag Skagafjarðar. Einar Einarsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna, sérstaklega Pál Zóphóníasson ráðgjafa frá Lendisskipulagi og Eyjólf Þór Þórarinsson, sem kemur frá Stoð ehf. Verkfræðistofu. Þeir komu á fund nefndarinnar vegna vinnu við Aðalskipulag Skagafjarðar 2005-2012. Páll Zóphóníasson fór yfir skipulagstillöguna, uppdrætti og greinargerð. Skipulagsvinnan er nú á lokastigi.

2.66 kV háspennustrengur - Varmahlíð Sauðárkrókur.

Málsnúmer 0810043Vakta málsnúmer

Erindið lagt fram fram til kynningar

Fundi slitið.