Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

223. fundur 04. mars 2008 kl. 15:00 - 15:17 í Safnahúsinu við Faxatorg
Fundargerð ritaði: Engilráð Margrét Sigurðardóttir skjalastjóri
Dagskrá

1.Þriggja ára áætlun 2009-2011

Málsnúmer 0802078Vakta málsnúmer

- Fyrri umræða -

Í fjarveru sveitarstjóra skýrði Gunnar Bragi Sveinsson Þriggja ára áætlun 2009-2011.
Enginn kvaddi sér hljóðs.
Forseti Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir gerir þá tillögu að þriggja ára áætlun verði vísað til byggðarráðs og síðari umræðu í sveitarstjórn. Tillagan borin upp og samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 15:17.