Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar
Sólveig Olga ritaði fundargerð.
Ár 2006, þriðjudaginn 19. september kom umhverfis- og samgöngunefnd saman til fundar í Ráðhúsi kl. 16:00.
Fundinn sátu: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sólveig Olga Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri.
Dagskrá:
1. Erindi frá yfirhafnarverði– frestað á síðasta fundi.
Beiðni um ráðningu hafnarvarðar.
2. Fjárhagsstaða málaflokka
3. Sorpmál
4. Önnur mál
Afgreiðslur:
Fleira ekki gert.
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 18:20
Fundur 4 19.09. 2006
Sólveig Olga ritaði fundargerð.
Ár 2006, þriðjudaginn 19. september kom umhverfis- og samgöngunefnd saman til fundar í Ráðhúsi kl. 16:00.
Fundinn sátu: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sólveig Olga Sigurðardóttir, Jón Sigurðsson og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri.
Dagskrá:
1. Erindi frá yfirhafnarverði– frestað á síðasta fundi.
Beiðni um ráðningu hafnarvarðar.
2. Fjárhagsstaða málaflokka
3. Sorpmál
4. Önnur mál
Afgreiðslur:
- Nefndarmenn eru sammála um að núverandi fyrirkomulag sé ekki viðunandi og samþykkja að ráða hafnarvörð ótímabundið. Sveitarstjóra, sviðsstjóra ásamt yfirhafnarverði falið að skoða vinnutilhögun.
- Sviðsstjóri fór yfir stöðu málaflokkanna.
- Farið yfir stöðu mála. Ræddar hugmyndir um leiðir í sorphirðu. Gunnar Bragi nefndarmaður í Norðurá bs. skýrði frá vinnu samlagsins varðandi sorpeyðingu.
- Ákveðið að breyta fundartíma. Hann verði framvegis annar hver fimmtudagur kl.17:00.
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 18:20