Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar
Ár 2006, fimmtudaginn 09. nóvember kom umhverfis- og samgöngunefnd saman til fundar í Ráðhúsi kl. 17:00.
Fundinn sátu: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sólveig Olga Sigurðardóttir, sem ritaði fundargerð, Jón Sigurðsson og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri. Einnig mættu Gunnar Steingrímsson hafnarvörður og Helga Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2007
2. Bréf frá Sigmundi Magnússyni
3. Erindi frá Þorsteini Sæmundssyni, Náttúrustofu Norðurlands vestra
4. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Gunnar Steingrímsson gerði grein fyrir fjárhagsáætlun hafnarsjóðs:
Tekjur: 43.165.000.-
Gjöld: 41.519.000.-
Gunnar vék svo af fundi.
Helga Gunnlaugsdóttir gerði grein fyrir fjárhagsáætlun fyrir umhverfismál:
Niðurstaða: 38.662.000.-
Hallgrímur gerði grein fyrir fjárhagsáætlun fyrir hreinlætismál:
Niðurstaða: 25.515.-
Og fyrir fjárhagsáætlun umferðar- og samgöngumála:
Niðurstaða: 44.961.000.-
Samþykkt að vísa fjárhagsáætlun til Byggðarráðs til fyrri umræðu.
2. Bréf frá Sigmundi Magnússyni, Vindheimum varðandi ósk um færslu á vegi í Borgarey lagt fram til kynningar og Hallgrími falið að afla nánari upplýsinga.
3. Bréf frá Náttúrustofu Norðurlands vestra varðandi endurheimt votlendis lagt fram til kynningar.
4. Önnur mál engin.
Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.45
Fundur 6 - 09.11. 2006
Ár 2006, fimmtudaginn 09. nóvember kom umhverfis- og samgöngunefnd saman til fundar í Ráðhúsi kl. 17:00.
Fundinn sátu: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sólveig Olga Sigurðardóttir, sem ritaði fundargerð, Jón Sigurðsson og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri. Einnig mættu Gunnar Steingrímsson hafnarvörður og Helga Gunnlaugsdóttir garðyrkjustjóri.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2007
2. Bréf frá Sigmundi Magnússyni
3. Erindi frá Þorsteini Sæmundssyni, Náttúrustofu Norðurlands vestra
4. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Gunnar Steingrímsson gerði grein fyrir fjárhagsáætlun hafnarsjóðs:
Tekjur: 43.165.000.-
Gjöld: 41.519.000.-
Gunnar vék svo af fundi.
Helga Gunnlaugsdóttir gerði grein fyrir fjárhagsáætlun fyrir umhverfismál:
Niðurstaða: 38.662.000.-
Hallgrímur gerði grein fyrir fjárhagsáætlun fyrir hreinlætismál:
Niðurstaða: 25.515.-
Og fyrir fjárhagsáætlun umferðar- og samgöngumála:
Niðurstaða: 44.961.000.-
Samþykkt að vísa fjárhagsáætlun til Byggðarráðs til fyrri umræðu.
2. Bréf frá Sigmundi Magnússyni, Vindheimum varðandi ósk um færslu á vegi í Borgarey lagt fram til kynningar og Hallgrími falið að afla nánari upplýsinga.
3. Bréf frá Náttúrustofu Norðurlands vestra varðandi endurheimt votlendis lagt fram til kynningar.
4. Önnur mál engin.
Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 18.45