Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar
Ár 2006, þriðjudaginn 19. desember, kom umhverfis- og samgöngunefnd saman til fundar í Ráðhúsi kl. 17:00.
Fundinn sátu: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sólveig Olga Sigurðardóttir, sem ritaði fundargerð, Jón Sigurðsson og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri. Á fundinn mætti Ágúst Andrésson f.h. Jarðgerðar ehf.
Dagskrá:
1. Erindi frá Jarðgerð ehf varðandi afsetningu afurða fyrirtækisins á urðunarsvæði Sveitarfélagsins – áður á dagskrá nefndarinnar 26. okt. 2006.
2. Samningar við OK Gámaþjónustu:
v. sorphreinsunar
v. gámaleigu og gámalosunar
3. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Ágúst Andrésson rakti ferli jarðgerðarstöðvar mjög skilmerkilega og þær kröfur sem til hennar eru gerðar. Nefndin samþykkti að veita Jarðgerð ehf leyfi til að afsetja moltu á urðunarsvæði Sveitarfélagsins í Skarðslandi. Leyfið er veitt til tveggja ára, frá og með 1.janúar 2007.
2. Nefndin samþykkir báða samningana fyrir sitt leyti og vísar þeim til Byggðaráðs.
3. Engin.
Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 19:05
Fundur 8 - 19.12. 2006
Ár 2006, þriðjudaginn 19. desember, kom umhverfis- og samgöngunefnd saman til fundar í Ráðhúsi kl. 17:00.
Fundinn sátu: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sólveig Olga Sigurðardóttir, sem ritaði fundargerð, Jón Sigurðsson og Hallgrímur Ingólfsson, sviðsstjóri. Á fundinn mætti Ágúst Andrésson f.h. Jarðgerðar ehf.
Dagskrá:
1. Erindi frá Jarðgerð ehf varðandi afsetningu afurða fyrirtækisins á urðunarsvæði Sveitarfélagsins – áður á dagskrá nefndarinnar 26. okt. 2006.
2. Samningar við OK Gámaþjónustu:
v. sorphreinsunar
v. gámaleigu og gámalosunar
3. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Ágúst Andrésson rakti ferli jarðgerðarstöðvar mjög skilmerkilega og þær kröfur sem til hennar eru gerðar. Nefndin samþykkti að veita Jarðgerð ehf leyfi til að afsetja moltu á urðunarsvæði Sveitarfélagsins í Skarðslandi. Leyfið er veitt til tveggja ára, frá og með 1.janúar 2007.
2. Nefndin samþykkir báða samningana fyrir sitt leyti og vísar þeim til Byggðaráðs.
3. Engin.
Fundargerð upplesin og samþykkt og fundi slitið kl. 19:05