Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Fundagerðir Siglingarráðs Hafnasambands
Málsnúmer 1904154Vakta málsnúmer
Lagðar voru fram til kynningar fundargerðir Siglingaráðs, fundargerðir 8 til 10.
2.Umsagnarbeiðni frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða
Málsnúmer 1904145Vakta málsnúmer
Lögð var fram umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða.
Umhverfis- og samgöngunefnd vísar í bókun á 864. fundi byggðarráðs Skagafjarðar varðandi stofnun þjóðgarða.
Umhverfis- og samgöngunefnd vísar í bókun á 864. fundi byggðarráðs Skagafjarðar varðandi stofnun þjóðgarða.
3.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um mat á umhverfisáhrifum
Málsnúmer 1904144Vakta málsnúmer
Lögð var fram til kynningar umsagnarbeiðni vegna frumvarps til laga um mat á umhverfisáhrifum.
4.Merkingar á gámasvæðum í dreifbýli
Málsnúmer 1904125Vakta málsnúmer
Lagðar voru fram tillögur að skiltum til merkinga á gámasvæðum í Sveitarfélaginu.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur sviðstjóra að útbúa og koma fyrir merkingum á gámasvæðum.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur sviðstjóra að útbúa og koma fyrir merkingum á gámasvæðum.
5.Umhverfisdagar 2019
Málsnúmer 1901192Vakta málsnúmer
Rætt var fyrirkomulag umhverfisdaga í Skagafirði dagana 15. til 18. maí nk.
Sigfús Ólafur Guðmundsson og Helga Gunnlaugsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.
Sigfús Ólafur Guðmundsson og Helga Gunnlaugsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.
Fundi slitið - kl. 12:35.