Veitunefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Kosning formanns, varaformanns og ritara - veitunefnd
Málsnúmer 1807016Vakta málsnúmer
2.Lýtingsstaðahreppur vinnuútboð 2017 - Hitaveita og strenglögn
Málsnúmer 1707145Vakta málsnúmer
Farið var yfir stöðu framkvæmda við hitaveitu og ljósleiðara í Lýtingsstaðahreppi.
3.Ísland ljóstengt 2018 - útboðsverk
Málsnúmer 1804030Vakta málsnúmer
Tilboð voru opnuð í lagningu ljósleiðara í Efri-Byggð og á Reykjaströnd þann 15. júní sl.
Tvo tilboð bárust í verkið;
Steypustöð Skagafjarðar ehf. 42.938.000.-
Vinnuvélar Símonar ehf. 35.060.750.-
Kostnaðaráætlun 37.016.706.-
Sviðstjóra falið að ganga frá samningi við lægstbjóðanda.
Tvo tilboð bárust í verkið;
Steypustöð Skagafjarðar ehf. 42.938.000.-
Vinnuvélar Símonar ehf. 35.060.750.-
Kostnaðaráætlun 37.016.706.-
Sviðstjóra falið að ganga frá samningi við lægstbjóðanda.
4.Ísland ljóstengt 2017 - útboðsverk
Málsnúmer 1704077Vakta málsnúmer
Farið var yfir stöðu framkvæmda við lagningu ljósleiðara á milli Sauðárkróks og Marbælis.
5.Hitaveita Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadalur
Málsnúmer 1710178Vakta málsnúmer
Farið var yfir ástæður þess að lagningu hitaveitu um Óslandshlíð, Viðvíkursveit og Hjaltadal hefur verið frestað.
Kynntar var fyrir nefndinni mögulegar útfærslur á hitaveitu um svæðið.
Kynntar var fyrir nefndinni mögulegar útfærslur á hitaveitu um svæðið.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Samþykkt samhljóða. Formaður tók við fundarstjórn.